Merki: Einsi kaldi
Finnskur ráðherra, kokkar og fjölmiðlafólk í boði hjá VSV í Helsinki
Vinnslustöðin og nýtt dótturfélag hennar, VSV Finland Oy, kynntu á dögunum starfsemi sína, vörur og þjónustu í þremur boðum sama daginn í móttökusal sendiráðs...
Besta jólahlaðborð landsins
Það er ekki slegið af þegar Einsi kaldi og Höllin slá saman í jólahlaðborð sem að þessu sinni voru bæði á föstudags- og laugardagskvöldi...
Guðni Ágústsson verður á Einsa Kalda í hádeginu
Guðni Ágústsson er lagður af stað út í Eyjar til að kynna bók sína, Guðni: Flói bernsku minnar á veitingastaðnum Einsa Kalda á milli...
Toppþjónusta í Eyjum – Einsi kaldi
Einsi kaldi Jóla tímabilið er einn af okkar uppáhalds á árinu. Allt unnið frá grunni, besta hráefnið og við vitum hvað fólk vill. Jólatíminn er...
Íslensk saltfiskveisla í Katalóníu samhliða sjávarútvegssýningunni í Barcelona
Rúmlega 100 veitingastaðir í Katalóníu-héraði á Spáni munu kynna íslenskan saltfisk undir slagorðinu Tellem el Bacallá (Katalónska: Smakkaðu saltfiskinn), og bjóða upp á saltfisk...
CNN-menn heilluðust af saltfiski Einsa kalda
EinsiÚtsendarar fréttastöðvarinnar CNN í Portúgal settu punkt aftan við afar vel heppnaða heimsókn til Vestmannaeyja með því að senda dróna á loft í morgun...
Olli skemmdum á húsmunum og ógnaði gestum og starfsfólki
Lögreglan í Vestmannaeyjum var kölluð út að kvöldi fimmtudagsins 2. desember að veitingastaðnum Einsa kalda vegna ölvaðs manns sem þar var með leiðindi og...
Líf og fjör á Herrakvöldi ÍBV (myndir)
Herrakvöld knattspyrnudeildar ÍBV fór fram í Höllinni föstudagskvöldið. Góður andi var í húsin en margir gesta höfðu ekki komið í Höllina um langt skeið. Veislustjórn var í höndum Rikka G og...
Saltfiskur, Sverrir, Einsi kaldi og VSV
„Ég hef áður verið með saltfisk á matseðlinum en hann hreyfðist varla. Í vetur ákvað ég að prófa aftur og þá brá svo við...
Einsi kaldi og Cristiano Ronaldo elska íslenskan saltfisk
Nú á dögum hélt Eyjapeyinn og matreiðslumeistarinn Einar Björn Árnason til Portúgal með það markmið að kynna íslenska saltfiskinn þar í landi.
Einar Björn, eða...
Krabbavörn fékk styrk frá Einsa Kalda
Á bleika daginn sem haldinn var 11. október runnu 1000 krónur af hverri seldri máltíð hjá Einsa Kalda til Krabbavarnar í Vestmannaeyjum. Í vikunni...