Þrettán framúrskarandi í Vestmannaeyjum
Í 13 ár hefur Creditinfo unnið greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitt Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn. Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að vera stöðug fyrirtæki sem byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag allra. Framúrskarandi fyrirtæki í sem skráð eru í Vestmannaeyjum eru alls 13 í ár og hefur fjölgað um […]
Finnskur ráðherra, kokkar og fjölmiðlafólk í boði hjá VSV í Helsinki
Vinnslustöðin og nýtt dótturfélag hennar, VSV Finland Oy, kynntu á dögunum starfsemi sína, vörur og þjónustu í þremur boðum sama daginn í móttökusal sendiráðs Íslands í Helsinki. Matreiðslumeistarinn Einar Björn Árnason – Einsi kaldi í Vestmannaeyjum athafnaði sig í sendiráðseldhúsinu og galdraði fram rétti úr sjávarfangi fyrir allan gestaskarann, mat sem var fagur á diski og […]
Besta jólahlaðborð landsins
Það er ekki slegið af þegar Einsi kaldi og Höllin slá saman í jólahlaðborð sem að þessu sinni voru bæði á föstudags- og laugardagskvöldi og þóttu takast einstaklega vel. Maturinn frábær og ekki var tónlistarveislan síðri þar sem Hljómsveit Gísla Stefánssonar sá um. Hljómsveitin þétt og söngkonurnar Una Þorvaldsdóttir og Sara Renee Griffin fóru á […]
Guðni Ágústsson verður á Einsa Kalda í hádeginu
Guðni Ágústsson er lagður af stað út í Eyjar til að kynna bók sína, Guðni: Flói bernsku minnar á veitingastaðnum Einsa Kalda á milli 12.00 og 13.30. Boðið verður upp á dýrindis súpu og góða skemmtun. Guðni Ágústsson ólst upp í Flóanum upp úr miðri síðustu öld í sextán systkina hópi – með annan fótinn […]
Toppþjónusta í Eyjum – Einsi kaldi
Einsi kaldi Jóla tímabilið er einn af okkar uppáhalds á árinu. Allt unnið frá grunni, besta hráefnið og við vitum hvað fólk vill. Jólatíminn er fjölbreyttur hjá okkur. Sendum jólahlaðborð um allan bæ, glæsilegt jólahlaðborð og skemmtun verður í Höllinni og vinsælu jólakvöldin á Einsa kalda. Síðast en ekki síst, smörrebrauðið okkar vinsæla. Borðað hjá okkur […]
Íslensk saltfiskveisla í Katalóníu samhliða sjávarútvegssýningunni í Barcelona
Rúmlega 100 veitingastaðir í Katalóníu-héraði á Spáni munu kynna íslenskan saltfisk undir slagorðinu Tellem el Bacallá (Katalónska: Smakkaðu saltfiskinn), og bjóða upp á saltfisk frá Íslandi á matseðli sínum næsta mánuð. Kynningin, sem er samstarf milli markaðsverkefnisins Bacalao de Islandia, Estrella Damm bjórframleiðandans og Félags saltfiskútvatnara á Spáni, hefst í dag og stendur til 5. […]
CNN-menn heilluðust af saltfiski Einsa kalda
EinsiÚtsendarar fréttastöðvarinnar CNN í Portúgal settu punkt aftan við afar vel heppnaða heimsókn til Vestmannaeyja með því að senda dróna á loft í morgun og mynda Heimaey og umhverfi allt úr lofti í sólskini og björtu veðri. Loftmyndirnar bættust við í mikið og áhugavert safn myndskeiða og efnis sem fréttamaðurinn António José Leite og tökumaðurinn […]
Olli skemmdum á húsmunum og ógnaði gestum og starfsfólki
Lögreglan í Vestmannaeyjum var kölluð út að kvöldi fimmtudagsins 2. desember að veitingastaðnum Einsa kalda vegna ölvaðs manns sem þar var með leiðindi og var að ógna gestum og starfsfólki. Þetta staðfesti lögreglan í Vestmannaeyjum við Eyjafréttir. Auk þess olli maðurinn skemmdum á húsmunum. Hann var í framhaldi af því handtekinn og fékk að gista […]
Líf og fjör á Herrakvöldi ÍBV (myndir)
Herrakvöld knattspyrnudeildar ÍBV fór fram í Höllinni föstudagskvöldið. Góður andi var í húsin en margir gesta höfðu ekki komið í Höllina um langt skeið. Veislustjórn var í höndum Rikka G og fórst það íþróttalýsandanum vel úr hendi. Júníus Meyvant sá um tónlistaratriði og var enginn svikinn af því frekar en veitingum frá Einsa Kalda. Á dagskrá voru einnig heimatilbúin skemmtiatriði í bland við happdrætti, uppboð og […]
Saltfiskur, Sverrir, Einsi kaldi og VSV
„Ég hef áður verið með saltfisk á matseðlinum en hann hreyfðist varla. Í vetur ákvað ég að prófa aftur og þá brá svo við að saltfiskurinn varð strax einn vinsælasti rétturinn hjá okkur. Það kom mér gleðilega á óvart en líklega höfum við félagarnir fundið réttu meðhöndlunarformúluna!“ Einar Björn Árnason, eigandi og yfirmatreiðslumeistari veitingastaðarins og […]