Helgistund á jólum er lag desember mánaðar

Tólfta lagið og lag desembermánaðar og jafnframt síðasta lagið í verkefninu “Eitt lag á mánuði” sem BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) hefur staðið fyrir undan farið ár, er að sjálfsögðu jólalag. Lagið heitir “Helgistund á jólum” og er eftir þá félaga Helga Rasmussen Tórzhamar og Sævar Helga Geirsson við texta Ólafs Týs Guðjónssonar. […]

Ég lofa eftir Albert Tórshamar er lag nóvember mánaðar

Ellefta lagið og lag nóvembermánaðar í verkefninu “Eitt lag á mánuði” sem BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) stendur fyrir er lagið “Ég lofa” eftir Albert Tórshamar sem flytur lagið sjálfur. Lag og texti: Albert Tórshamar Trommur: Birkir Ingason Slagverk, Bassi, Gítarar, hammond og raddir: Gísli Stefánsson Hljóðblöndun og tónjöfnun: Gísli Stefánsson Söngur: Albert […]

“To the Last Man” lag október mánaðar

Tíunda lagið og lag októbermánaðar í verkefninu “Eitt lag á mánuði” sem BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) stendur fyrir er lagið “To the Last Man” með hljómsveitinni Merkúr. Lagið er tekið upp og mixað hjá Almættinu af Gísla Stefánssyni. Ef þú ert úr Eyjum og lumar á lagi eða texta sendu okkur endilega […]

Augnaþjófar Eyvinds og Þórhalls lag septembermánaðar

Níunda lagið og lag septembermánaðar í verkefninu “Eitt lag á mánuði” sem BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) stendur fyrir er lagið “Augnaþjófar” eftir Eyvind Inga Steinarsson við ljóð Þórhalls Barðasonar. Það er Þórhallur sjálfur sem flytur. Lag: Eyvindur Ingi Steinarsson Ljóð: Þórhallur Barðason Söngur: Þórhallur Barðason Saxafónn: Andri Eyvindsson Brass: Einar Hallgrímur Jakobsson […]

Stefán Steindórsson samdi lag ágústmánaðar

Áttunda lagið og lag ágústmánaðar í verkefninu “Eitt lag á mánuði” sem BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) stendur fyrir er lagið “Lof mér að fall að þínu hjarta” eftir Stefán Steindórsson en textann gerði Stefán í samvinnu við Egill Þorvarðarsson. Það er Ívar Daníels sem flytur lagið. Lag: Stefán Þór Steindórsson Texti: Stefán […]