Merki: Eldgos á Heimaey

Ólafur Elíasson vinnur hugmyndavinnu fyrir minnisvarða um eldgosið í Heimaey

Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita 2 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til Vestmannaeyjabæjar vegna hugmyndavinnu fyrir minnisvarða um eldgosið í Heimaey. Gerður hefur verið...

Fólksflutningarnir miklu á nýjum söguvef í tilefni af fimmtugsafmæli Heimaeyjargossins

Þann 23. janúar 2023 verða liðin 50 ár frá því að rúmlega 5000 íbúar Vestmannaeyja urðu að flýja bæinn sinn. Eldgos var hafið örskotslengd...

Ráðherrafundur, minnisvarði og málstofa í tilefni tímamóta

Í gær undirrituðu þær Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja, viljayfirlýsingu um samvinnu og undirbúning viðburða í tilefni þess að árið 2023...

Forgreining á hættu vegna goss á eldstöðvakerfi Vestmannaeyja

Skýrsan "Forgreining á hættu vegna goss á eldstöðvakerfi Vestmannaeyja" kom nýlega út en hún var unnin fyrir Ofanflóðasjóð og Alþjóðaflugmálastofnunina ICAO. Þar eru kynntar...

Málstofa um eldgosin í Vestmannaeyjum

Bæjarstjóri og framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs áttu fund með Þorsteini Sæmundssyni, formanni Jarðfræðafélags Íslands, sem lýst hefur áhuga á því að skipuleggja málstofu í...

Bæjarráð sendir umsagnir um kosningaaldur, minnisvarða og þyrlupall

Þann 22. febrúar sl., sendi nefndasvið Alþingis Vestmannaeyjabær beiðni um umsögn um frumvarp til laga um stjórnskipunarlög (kosningaaldur), 378. mál. 188. mál. Umsagnarfrestur er...

47 ár frá upphafi gosins í Vestmannaeyjum – Nú þarf Flateyri...

Í dag eru 47 ár frá upphafi gossins á Heimaey. Þessi dagur gerir mig ætíð tilfinningasaman og við fjölskyldan höfum það sem venju að...

Reyndi miklu meira á húsmæðurnar og mömmurnar sem urðu að sjá...

„Við bjuggum þá að Illugagötu 25 eins og við höfum gert í 50 ár. Við höfðum stolist til að fara einn hring í kringum...

47 ár frá því Heimaeyjargosið hófst

Í dag eru 47 ár síðan Heimaeyjargosið hófst. Rétt eftir miðnætti 23. janúar 1973 opnaðist jörðin austan við Kirkjubæ, sem fóru undir hraun eins...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X