Láttu ekki plata þig og kjóstu rétt!

Jæja þá er komið að því að kjósa… var eitt sinn ritað og varað við því að kjósa D og H lista. Þessir tveir listar eru þeir sem skiptu út fólki sínu í stjórn Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf. Ég er jafnframt talsmaður prófkjörs og höfðu báðir þessir listar væntingar um prófkjör þó einungis annar listinn, því […]

Getur öllum orðið á?

Þrátt fyrir að nú sé vel liðið á árið 2020 með öllum þeim krefjandi verkefnum sl. mánuði þá getur öllum orðið á og oft hægt að gera betur. Sjálfur er ég engin undantekning enda bý ég ekki yfir því að vera fullkominn frekar en margur annar. Mín leið er að reyna að undirbúa mig sem […]

Umræða um raforkustöð ISAVIA

Að gefnu tilefni langar mig að setja fram nokkur sjónarmið er varðar umræðu um raforkustöð á Heimakletti. Fyrir liggur að nú á að gera þetta mál að einhverju pólitísku máli í bænum. Það segir allt sem segja þegar fulltrúar minnihluta bóka: ,,málið hafði ekki verið rætt til hlítar af hálfu ISAVIA og meirihluta bæjarstjórnar”. Ráðið […]