Hjörvar Gunnarsson ráðinn framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar

ÍBV-íþróttafélag hefur ráðið Hjörvar Gunnarsson sem framkvæmdastjóra handknattleiksdeildar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍBV. Hjörvar hefur síðustu ár verið búsettur í Reykjavík og starfað meðal annars við innflutning og sem sölumaður hjá Miðlun ehf. “Við bjóðum Hjörvar velkominn til starf og óskum honum velfarnaðar í starfi.” Hjörvar tekur við að Ellert Scheving sem gengdi starfinu […]

Ellert Scheving ráðinn framkvæmdastjóri ÍBV íþróttafélags

Ellert Scheving hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri ÍBV íþróttafélags. Hann mun hefja störf nú þegar en Haraldur verður honum til halds og trausts til mánaðarmóta þegar hann lætur af störfum. Þetta staðfesti Sæunn Magnúsdóttir formaður aðalstjórnar ÍBV við Eyjafréttir. Það vekur athygli að Ellert var kynntur sem til starfa sem framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar ÍBV um miðjan síðasta […]

Unga fólkið og Eyjar

Ég flutti á höfuðborgarsvæðið eins og margt ungt fólk til að ná mér í frekari menntun. Eftir nokkur ár í borginni og mikið og streð í námi ætlaði ég aldrei að flytja til Vestmannaeyja aftur. Það var bara ekki inn í myndinni. Það sem ég gerði ekki ráð fyrir var það að eignast barn. Þegar […]