Þeir ætluðu að drepa hana ömmu!

Aðsend grein: Hún langalangaamma mín -Guðrún Þórðardóttir- var dæmd til dauða árið 1857 fyrir það að eignast barn sem var getið af fósturföður hennar. Dómnum var aldrei fullnægt. Frá henni eru komnir 1886 afkomendur, nú á lífi eru 1.783 einstaklingar. Hvorki ég né þau hefðum nokkurn tímann orðið til hefði dómnum yfir langalangömmu verið framfylgt. […]
Sveitarfélagið Ölfus stofnar Orkufélagið Títan ehf.

Félagið er rekstrarfélag og er tilgangur þess orkurannsóknir, orkuvinnsla og rekstur hitaveitu í þágu Sveitarfélagsins Ölfus og annarra sveitarfélaga og hagaðila á áhrifasvæði þess og rekstur tengdra mannvirkja. Í stjórn félagsins náðu kjöri: Grétar Ingi Erlendsson sem jafnframt var kosinn formaður stjórnar og meðstjórnendur Sandra Dís Hafþórsdóttir, Kristín Magnúsdóttir. Í varastjórn voru kosin Hrönn Guðmundsdóttir […]
Hótel og afþreyingarmiðstöð í Þorlákshöfn

Sveitarfélagið Ölfus og Íslenskar Fasteignir ehf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um fyrirhugaðar framkvæmdir við hótel og afþreyingarmiðstöð í Hafnarvík við Leirur í Þorlákshöfn. Skv samkomulaginu mun Ölfus úthluta Íslenskum Fasteignum lóð fyrir uppbyggingu fyrir allt að 180 herbergja hótel og afþreyingarmiðstöð auk smáhýsa. Stefnt er að því að hótelið verði hannað og starfrækt í nánu samstarfi […]
Elliði nýr í stjórn Hafnasambandsins og Dóra Björk í varastjórn

Hafnasamband Íslands fór fram í Félagsheimilinu Klifi í Snæfelsbæ dagna 27. og 28. október sl. Á fundinum var stjórn HÍ árin 2022-2024 kjörin. Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri í Hafnarfirði, fékk endurnýjað umboð til að leiða Hafnasambandið næstu tvö ár en auk hans sitja áfram í stjórninni þau Pétur Ólafsson, Hafnasamlagi Norðurlands og Alexandra Jóhannesdóttir frá Skagastrandarhöfnum. […]
“Nú er mál að linni!”

Elliði Vignisson, fyrrverandi bæjarstjóri Vestmannaeyja og núverandi bæjarstjóri í Ölfusi, hefur ritað færslu á Facebook síðu sína undir yfirskriftinni “Nú er mál að linni!” “Það er hreinn og klár viðbjóður að hlusta á umræðu á opinberum vettvangi um Vestmanneyjar og Eyjamenn þessa daga. Ég upplifi fullyrðingar útvarpsmanna svo sem þessa: „Það er eins og þetta […]
Páll Marvin ráðinn verkefnastjóri hjá Sveitarfélaginu Ölfus

Bæjarráð Ölfus hefur tekið ákvörðun um að ráða Pál Marvin Jónsson, framvæmdastjóra Þekkingarseturs Vestmannaeyja og sjávarlíffræðing sem verkefnastjóra um stofnun Þekkingarseturs Ölfus. Þetta staðfestir Elliði Vignisson, bæjarstóri í samtali við Eyjafréttir. “Sveitarfélagið Ölfus hefur nú í nokkurn tíma unnið markvisst að eflingu atvinnulífsins. Liður í því er stofnun Þekkingarseturs. Slíkt er ekki hvað síst mikilvægt […]
47 ár frá upphafi gosins í Vestmannaeyjum – Nú þarf Flateyri slíkan stuðning

Í dag eru 47 ár frá upphafi gossins á Heimaey. Þessi dagur gerir mig ætíð tilfinningasaman og við fjölskyldan höfum það sem venju að gera okkur dagamun. Við, eins og svo margir minnumst þess þegar jörðin rifnaði í jaðri byggðarinnar í Vestmannaeyjum og glóandi hraun vall úr. Ég var þá fjögurra ára og sá náttúruhamfarirnar þeim augum. Myndin […]
Smyril Line eykur þjónustuna við Ísland með nýju skipi í Þorlákshöfn

Smyril Line, sem á og rekur vöruflutningaferjuna Mykines og farþega- og vöruflutningaferjuna Norrænu, hefur fest kaup á nýrri vöruflutningaferju sem mun hefja áætlunarsiglingar um miðjan janúar 2020 milli Þorlákshafnar og Hirtshals í Danmörku með viðkomu í Færeyjum. Ferjan, sem fær nafnið Akranes, er 10.000 tonn og getur tekið 100 vöruflutningavagna í hverri ferð. Með tilkomu […]
Elliði Vignisson ráðinn bæjarstjóri í Ölfusi

Elliði Vignisson hefur verið ráðinn bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss. Var það samþykkt á bæjarstjórnarfundi fyrr í dag, en þetta greindu Hafnarfréttir frá. Alls sóttu 23 einstaklingar um stöðuna en fimm drógu umsókn sína til baka og var Elliði því ráðinn úr hópi 18 umsækjenda. Elliði átti farsæl tólf ár hér hjá Vestmannaeyjabæ, en hann sinnti því starfi […]