ELÓ – Annað sæti í úrslitum músíktilrauna og FIT höfundaverðlaun

Elísabet Guðnadóttir tók þátt í úrslitum músíktilrauna um helgina og landaði þar öðru sætinu ásamt því að hljóta höfundaverðlaun FIT sem er félag tónskálda og textahöfunda. Er þetta í fyrsta sinn sem hún tekur þátt í músíktilraunum, en músíktilraunir eru ætlaðar fólki á aldrinum 13-25 ára þar sem flutt eru frumsamin lög. Af hverju ELÓ […]

Tvö atriði úr Eyjum í úrslitum Músíktilrauna í kvöld

Af fjórða undanúrslitakvöldi Músíktilrauna í Hörpu komst áfram hljómsveitin Chögma, sem var valin áfram af dómnefnd og Social Suicide, sem var valin af sal. Þá bætti dómnefndin við tónlistarkonunni Eló (Elísabet Guðnadóttir) og hljómsveitinni Þögn úr Vestmannaeyjum. Það vill svo skemmtilega til að tvö síðastnefndu atriðin eru bæði úr Vestmannaeyjum. Hljómsveitir sem spila á úrslitum […]

Nýtt lag í vændum hjá Eló

Eyjamærin Elísabet Guðnadóttir, sem gengur undir listamannsnafninu Eló, gefur út sitt þriðja lag 11. júlí nk. Lagið heitir „Will you be my partner?”, en áður hefur hún gefið út lögin „Ljósalagið” og „then I saw you”. Lagið verður aðgengilegt á Spotify og öllum helstu streymisveitum. „Listakonan Elísabet, eða Eló, er svolítið að fikta í hinu […]