Glæsilegir tónleikar í kvöld
Í kvöld fara fram tónleikar í Höllinni til styrktar Krabbavarnar í Vestmannaeyjum. Húsið opnar 19:30 en tónleikarnir hefjast klukkan 20:00. Meðal þeirra sem koma fram eru Foreign Monkeys, Júníus Meyvant, Helga, Arnór og hipparnir, Blítt og létt, Merkúr, Molda og Eyjabítlarnir. En Bjarni Ólafur er kynnir kvöldsins. Hægt verður að taka þátt í happadrætti en […]
Eyjabítlarnir slógu ekki feilnótu fyrir fullu Háalofti (myndir)
Félagarnir í Eyjabíltlunum þeir Viðar Lennon Togga, Sir Biggi Nielsen McCartney, Grétar Ringó Starr, Þröstur Harrison héldu tónleika á Háaloftinu í gærkvöldi. Meðal þess sem var boðið uppá voru óborganlegir brandarar, spurningakeppni í hléi þar sem sigurvegarinn vann konfektkassa og áritaða mynd af Eyjabítlunum og að sjálfsögðu Bítlalögin orginal. Það var mjög góð stemmning á […]
Viðar og Eyjabítlarnir slógu í gegn
Það var mikið fjör á Háaloftinu síðastliðið föstudagskvöld þegar Viðar og Eyjabíltarnir trylltu lýðinn. Áhorfendur skemmtu sér hið besta á kvöldinu og var mikið hlegið af skemmtilegum sögum Viðars á milli laga sem öll voru flutt “orginal” að sjálfsögðu. „Þetta var snilldin ein og ein sú albesta og skemmtilegasta skemmtun sem ég hef farið á,” […]