Eyjahjartað í Einarsstofu á sunnudaginn
Í áttunda skiptið er boðað til Eyjahjartans sem svo sannarlega hefur slegið í gegn, Þar rifjar fólk upp æskuárin í Eyjum, hvert frá sínu sjónarhorni. Hist verður í Einarsstofu á sunnudaginn kl. 13.00 og má búast við góðri aðsókn eins og fyrri skiptin. Það er því ástæða til að hvetja fólk að mæta tímanlega. Þau […]