Eyjakvöld í Höllinni

Loksins, loksins, ….eftir langa bið Eyjakvöld í Höllinni föstudaginn 8.apríl 2022 kl 21:00 Nú höldum við af stað í 12. vertíð Eyjakvöldanna sívinsælu. Meðal nýjunga verða Lúkarsvísur, kvæði um Sævar í Gröf og þá munum við frumflytja lagið “Mitt uppáhalds lag” eftir sjálfan Binna í Gröf auk gömlu góðu Eyjalaganna. (meira…)

Eyjakvöld í Höllinni

Blítt og létt hópurinn heldur Eyjakvöld í Höllinni í kvöld og hefst fjörið klukkan 21:00. Miða verð er 2000 krónur og aðeins eru 150 miðar í boði. Þá gildir fyrstur kemur fyrstu fær segir í tilkynningu frá hópnum.   (meira…)

Eyjakvöld í Höllinni á föstudagskvöldið 7. febrúar

Eyjakvöld í Höllinni á föstudagskvöldið 7. febrúar kl 21 Nú tökum við tandurhreint Eyjalagaprógram – og allir syngja með. Engin verðbólga í aðgangseyrinum – sama gamla góða verðið: 1.000kall   Bestu kveðjur Blítt og létt hópurinn (meira…)

Þrettándinn byrjar á Eyjakvöldi í Höllinni á fimmtudagskvöldi

Kæru Eyjamenn – minnum á: Þrettánda-Eyjakvöld í Höllinni 2. janúar kl. 21:00, daginn fyrir Þrettándann (að venju). Það verður áhugavert að hlýða á Guðmund Davíðsson taka “Ó, helga nótt” þetta kvöld 😉 .. og að sjálfsögðu fáum við krútt-tröllið okkar, hann Geir Jón, til að taka lagið “Ó, Grýla”   Bestu kveðjur Blítt og létt […]

Jóla-Eyjakvöld á Kaffi Kró í kvöld

Í gærkvöldi söng Blítt og létt hópurinn, inn aðventuna á Hraunbúðum. Í kvöld ætlar hún Edda Sif Eyjastelpa, að mæta með Landann fyrir jólaþáttinn þeirra. Það verða Jólalög – Eyjalög  og Landslög í bland. Þúsundkall inn og allir syngja með! Hlökkum til að sjá ykkur í jólaskapi (meira…)