Sólbrúnir vangar í Hörpu í janúar
Miðasala á hina árlegu Eyjatónleikar í Eldborgarsal Hörpu hófst nú í morgun á tix.is og harpa.is. Tónleikarnir verða haldnir laugardaginn 26. janúar næstkomandi. Yfirskrift tónleikana þetta árið er Sólbrúnir vangar. Þetta verður í áttunda skipti sem Eyjamenn og vinir þeirra koma saman í Eldborgarsal Hörpu til að hlusta á Eyjaperlurnar. Allt hófst þetta í aldarminningu […]
Biggi Nielsen gefur út Ég veit þú kemur
Trommuleikarinn góðkunni gaf út sína fyrstu sólóplötu árið 2016 Svartur 2 og vakti hún verðskuldaða athygli. Ný plata Útiklefinn er væntanleg í lok september og er Biggi á svipuðum slóðum og á þeirri fyrri undir Acid Jazz og Fönk áhrifum. Sem fyrr eru landsþekktir hljóðfæraleikarar með Bigga á þessari plötu. Fyrsta lagið sem við fáum […]
Ég lifi og þér munuð lifa
“Þessi litla hugmynd vaknaði hjá mér þegar ég var staddur í Brandi fyrir ári síðan og hefur heldur betur orðið að skemmtilegu ævintýri,” sagði Helgi Rasmussen Tórzhamar um myndbandið og lagið, Ég lifi, sem frumsýnt var nú í morgun. Lagið samdi Helgi sjálfur en hann fékk Ólaf Tý Guðjónsson til liðs við sig við textasmíðina. […]