Get ekki gert upp á milli handbolta og fótbolta

Íþróttabandalag Vestmannaeyja hélt árleg uppskeruhóf sitt í síðustu viku. Þar þeim veitt viðurkenning sem þótti standa framúr á sínu sviði. Sérstakur íþróttamaður æskunnar hefur einnig verið verið valinn síðan 2003. Í hópi Yngri iðkenda hlaut þann titil Helena Jónsdóttir. (meira…)

Ég er ótvíræður Yatzy-meistari liðsins

Eins og eflaust hefur ekki farið framhjá neinum tekur Íslenska landsliðið í handbolta þátt í úrslitakeppni Evrópumeistaramótsins þessa dagana. Þar er okkar maður, Kári Kristján Kristjánsson, í stóru hlutverki. Við heyrðum í Kára á milli leikja, í miðri Yatsy viðureign. Nafn: Kári Kristján Kristjánsson. Fæðingardagur: 28. okt. 1984. Fæðingarstaður: Vestmannaeyjum. Fjölskylda: Giftur Kiddý. Á Klöru […]