Kveikti á jólatrénu á Stakkó

Mikill fjöldi fólks var samankominn þegar kveikt var á jólatrénu á Stakkagerðistúni þann 24. nóvember. Hefð hefur skapast fyrir því að eitt af jólabörnum okkar Eyjamanna kveiki á trénu. Í ár var það Eyjólfur Pétursson sem fékk að kveikja á trénu en hann á afmæli 27. desember og er því alveg að verða 7 ára. […]

Út mars og síðan ekki sögunni meir

EYJAMAÐURINN Sú hefð hefur skapast á Íslandi að menn láti sér vaxa skeggmottu í mars og vekji þannig athygli á átaki Krabbavarnar, Mottumars. Þeir sem fyrir eru fullskeggjaðir safna hinsvegar ekki í mottu heldur raka restina. Þannig var mál með vexti hjá Dúna Geirssyni þegar hann fékk áskorunina um að skarta mottu í mars. Tregur […]

Aldur er bara tala

EYJAMAÐURINN Nýverið opnaði ný vefsíða fyrir eldri aldurshópa sem heitir Aldur er bara tala www.aldurerbaratala.is. Síðan er einnig á fésbókinni https://facebook.com/aldurerbaratala Markmið síðunnar er að gefa eldri aldurshópum tækifæri til að hafa aðgang að fræðslu og ráðgjöf um mál er þá varða hvar sem þeir eru búsettir á landinu en mikil fjölgun er í hópi […]

Þetta ferli hefur gefið mér mikið

EYJAMAÐURINN Nú á dögunum fór fram keppnin Miss Universe Iceland. Þar á meðal keppanda var Díana Íva Gunnarsdóttir og gerði hún sér lítið fyrir og endaði í topp fimm í keppninni og hlaut einnig titilinn Miss Reebook 2020. (meira…)

Þessi viðurkenning sýnir okkur að margt má læra af okkur

EYJAMAÐURINN Í vikunni var tilkynnt að Framhalddskólinn í Vestmannaeyjum væri stofnun ársins. Þetta er í annað skiptið sem skólinn hlýtur þennan titil, en í fyrra var skólinn í öðru sæti og tilnefndur sem fyrirmyndarstofnun. Helga Kristín Kolbeinz, skólameistari FÍV, er því Eyjamaðurinn að þessu sinni. Nafn: Helga Kristín Kolbeins Fæðingardagur: 08.11.1963 Fæðingarstaður: Reykjavík Fjölskylda: Eignmaður, […]

Afreksíþróttamenn sem hugsa vel um líkama og andlega heilsu

Eyjamaður vikunnar Nýverið var kynnt til leiks rafíþróttafélagið ÍBV eSports. Forsprakki og formaður félagsins er Jón Þór Guðjónsson. Nafn: Jón Þór Guðjónsson Fæðingardagur: 1. júní 1994 Fæðingarstaður: Vestmannaeyjar Fjölskylda: Foreldrar mínir eru Jóhanna og Guðjón. Systkini mín eru Dóra og Gulli og kærasta mín er Nanna Berglind. Uppáhalds vefsíða: Youtube, maður lærir allt á youtube […]

Fallegri titill ekki til

Eyjamaður vikunnar Á mánudag var tilkynnt um hver hlaut nafnbótina Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2020. Fyrir valinu var Silja Elsabet Brynjarsdóttir. Hún er því Eyjamaður vikunnar. Nafn: Silja Elsabet Brynjarsdóttir Fæðingardagur: 15. ágúst 1991 Fæðingarstaður: Vestmannaeyjar Fjölskylda: Foreldrar mínir eru Ragnheiður Borgþórsdóttir, Sindri Óskarsson og Brynjar Kristjánsson. Ég er ekki bara rík af foreldrum heldur á ég […]

Allir vildu gefa af sér og taka þátt í að gleðja þjóðina

EYJAMAÐUR VIKUNNAR Lagið Góða ferð Innanhúss slóg rækilega í gegn fyrir páskana. En þar sameinuðust allir helstu söngvarar landsins í söng og hvöttu til innanhús ferðalaga um páskana. Þar mátti líka sjá bregða fyrir Eyjamanninum og höfundi textans, Leifi Geir Hafsteinssyni og syni hans. Hann er Eyjamaðurinn að þessu sinni. Nafn: Leifur Geir Hafsteinsson Fæðingardagur: […]

Draumurinn er að hafa þetta fjölmenningarhátíð

EYJAMAÐUR VIKUNNAR Fyrir stuttu var haldinn pólskur dagur í Vestmannaeyjum. Markmiðið var að kynna pólska menningu í Eyjum og fá erlenda sem innlenda til að kynnast. Aðal skipuleggjandi dagsins var Klaudia Beata Wróbel, fjölmenningarfulltrúi Vestmannaeyjabæjar. Nafn: Klaudia Beata Wróbel Fæðingardagur: 17. september 1997 Fæðingarstaður: Przemysl, Pólland Fjölskylda: Marcin Wanecki, Maria, Tomasz og Sebastian Wróbel. Uppáhalds […]

Þið eruð ómetanleg

EYJAMAÐUR VIKUNNAR Dagur Arnarson hefur leikið gríðarlega vel með liði ÍBV eftir áramót og átti stóran þátt í átta marka sigri liðsins gegn Haukum á sunnudag. Þar gerði Dagur sér lítið fyrir og skoraði 10 mörk og fylgdi þar á eftir góðum leikjum á móti FH og Aftureldingu. Næsta verkefni hjá liði ÍBV er útileikur […]