Safnahelgi – Eyjasund og KK

Safnahelgi heldur áfram í dag og enn er það Safnhús sem er miðpunkturinn. Þar mætir Sigurgeir Svanbergsson og lýsir í máli og myndum Eyjasundi sínu í júlí í sumar. Um kvöldið verður slegið í klárinn þegar KK mætir á Háloftið. Opnunartími safna: Eldheimar 13:30-16:30 alla daga. Solander sýningin á opnunartíma. Sagnheimar 13-16 á laugardag. Frítt […]

Tæpar 8 klst í sjónum

Í gær synti Sigurgeir Svanbergsson frá Vestmannaeyjum upp í Landeyjasand, alls um 12 km langa leið til styrktar Barnaheill. Ágóðinn af sundinu rennur til barna á stríðshrjáðum svæðum. Til stóð að hann hæfi sundið á Eiðinu kl. 15:15, en brottför frestaðist á hátt í klukkustund,  og kom í Landeyjasand kl. 23:50 og var því tæpar […]