Höldum Þjóðhátíð með Eyjasonum
Hljómsveitin Eyjasynir var stofnuð í lok síðasta árs en hana skipa Daníel Franz Davíðsson, Arnþór Ingi Pálsson, Bogi Matt Harðarson, Einar Örn Valsson, Símon Þór Sigurðsson, Eldur Antoníus Hansen og Elísa Elíasdóttir. Meðlimir hljómsveitarinnar hafa verið duglegir við útgáfu á árinu og voru í dag að gefa frá sér lagið Höldum Þjóðhátíð, lag og texti […]
Eyjasynir sjá um tónlistina í guðsþjónustu Landakirkju á sunnudaginn
Hljómsveitin Eyjasynir mun sjá um tónlistarflutning í guðsþjónustu sunnudagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu á fésbókarsíðu Landakirkju. „Hljómsveitin er skipuð ungu fólki sem hefur sótt nám í Tónlistarskóla Vestmannaeyja og verður spennandi að fá þau til okkar í Landakirkju á sunnudag. Guðsþjónustan hefst kl. 11 eins og hefðbundið er yfir sumartímann. Sr. Viðar þjónar fyrir […]
“Sagan okkar” með Eyja sonum komið út
Annað lagið frá Eyja sonum er komið út. Lagið heitir Sagan okkar og er lag og texti eftir Daníel Franz Davíðsson. Hljómsveitar meðlimir: Daníel Franz Davíðsson gítar og söngur. Elísa Elíasdóttir. Söngur. Arnþór Ingi Pálsson Gítar, Eldur Antoníus Hansen. Bassi. Einar Örn Valsson. Trommur. Bogi Matt Harðarsson. Hljómborð. Símon Þór Sigurðsson. Slagverk og umboðsmaður. Bókanir […]
Heimaklettur með Eyjasonum komið út
Hljómsveitin Eyjasynir sendi í morgun frá sér skemmtlegt myndband við lagði sitt Heimaklettur. Lag og Texti: Kolbrún Harpa Kolbeinsdóttir og Daníel Franz Davíðisson. Myndataka: Ásmundur Ari Pálsson, Einar Örn Valsson og Símon Þór Sigurðsson. Upptaka lags: Arnar Júlíusson. Sérstakar þakkir: Kolbrún Harpa Kolbeinsdóttir Arnar Júlíusson Birgir Nielsen Þórsson Tónlistarskóli Ve Mamma og pabbi Einars fyrir […]
Eyjasynir gefa út fjögur lög
Hljómsveitin Eyjasynir var stofnuð í lok síðasta árs en stofnendur eru þeir Daníel Franz Davíðsson, Arnþór Ingi Pálsson, Bogi Matt Harðarson og Einar Örn Valsson. Seinna bættust svo við þau Eldur Antoníus Hansen og Elísa Elíasdóttir. Krakkarnir stefna á útgáfu á fjórum lögum á næstu vikum það fyrsta kemur út föstudaginn 29. maí. Við höfðum […]