Framlengja samninginn um rekstur Herjólfsbæjar

Málefni Herjólfsbæjar í Herjólfsdal voru til umræðu á fundi bæjarráðs í vikunni. Fyrir bæjarráði lá beiðni frá Eyjatours ehf., sem hefur annast endurbætur, uppbyggingu og rekstur Herjólfsbæjar skv. samningi þar um, sem gildir til fjögurra ára, um framlengingu samningsins um nokkur ár. Í erindinu koma fram upplýsingar um þær endurbætur á Herjólfsbæ sem ráðist hefur […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.