Fasteignamat íbúða hækkar um 22,2% í Vestmannaeyjum

Húsnæðis og mannvirkja stofnun kynnti fasteignamat ársins 2024 á fundi miðvikudaginn 31. maí síðastliðinn. Fram kemur á vísir.is að á fundinum var farið yfir verðþróun á markaði, framboð og húsnæðisþörf. Í kynningunni kom fram að fasteignamati er ætlað að gefa mynd af markaðsvirði fasteigna. Því er ætlað að endurspegla breytingar á verðþróun síðasta árs og […]

Fasteignaskattur og útsvar óbreytt milli ára

Í forsendum fjárhagsáætlunar 2021 sem til umræðu voru á fundi bæjarráðs í vikunni er gerð tillaga um útsvarsprósentan verði óbreytt á milli ára, eða 14,46%. Framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga verði í samræmi við áætlun sjóðsins, sem ætti að liggja fyrir áður en áætlunargerðinni lýkur. Hlutfall af álagningu fasteignaskatta verði óbreytt milli ára, þannig að hlutfall […]

Nýtt fasteignamat

Fasteignamat 2021 hækkar um 2,1% Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 2,1% frá yfirstandandi ári og verður 9.429 milljarðar króna, samkvæmt nýju fasteignamati Þjóðskrár Íslands fyrir árið 2021. Þetta er umtalsvert minni hækkun en tilkynnt var um fyrir ári síðan þegar fasteignamat hækkaði um 6,1% á landinu öllu. Hækkar um 3% í Eyjum Fasteignaverð í […]

X