Maður er manns gaman

FÉLAGSSKAPURINN Við höldum áfram að kynna þau ótal mörgu félög sem starfandi eru í Eyjum. Að þessu sinni er það Karlakór Vestmannaeyja. Við heyrðum í Haraldi Bergvinssyni formanni. Nafn á félagi: Karlakór Vestmannaeyja Hvað er félagið gamalt? Sögu Karlakórs Vestmannaeyja má rekja aftur til ársins 1941, og starfaði þá í rúm 20 ár. Hann var […]