Ýmislegt brallað í Féló

Mikið líf og fjör hefur verið í félagsmiðstöðinni að undanförnu. Frá þessu er greint í frétt á vef Vestmannaeyjabæjar. Boðið hefur verið upp á vöfflu-kvöld, pizza-kvöld, pipakökumálun og kakó, bíó-kvöld, fórum á sleða og buðum uppá piparkökur og heitt kakó, spurningakeppni, CRUD mót, pool mót og svo margt f.l. Við erum hvergi nærri hætt því […]

Leita allra leiða til að auka þátttöku ungmenna í félagsstarfi

Félagsmiðstöðin Strandvegi 50 var til umræðu á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs í vikunni sem leið. Forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar kynnti starfsemi vetrarins. Félagsmiðstöðvar eru mikilvægur þáttur í lífi barna og unglinga og gegna því veigamikla hlutverki að sinna uppbyggilegu tómstunda- og félagsstarfi utan skólatíma. Félagsmiðstöðin er fyrir krakka á aldrinum 10-16 ára. Skemmtileg dagskrá er í hverjum […]

Dungeons og Dragons, Félóklúbburinn og listaklúbbur

Forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar kynnti starfsemi vetrarins á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs í vikunni. Félagsmiðstöðvar eru mikilvægur þáttur í lífi barna og unglinga og gegna því veigamikla hlutverki að sinna uppbyggilegu tómstunda- og félagsstarfi utan skólatíma. Félagsmiðstöðin er fyrir krakka á aldrinum 10-16 ára. Skemmtileg dagskrá er í hverjum mánuði þar sem allir ættu að finna eitthvað […]