Merki: FES

Milljón kíló af fiski á dag

Vestur af Skansinum er stór og mikil verksmiðja sem margir hafa séð en færri hafa augum litið innan frá. Fiskimjölsverksmiðja Einars Sigurðssonar tók til...

Misstu síldar afskurð í höfnina

Óhapp varð við löndun úr frystitogaranum Hákon EA í Vestmannaeyjahöfn í dag. Togarinn kom til Vestmannaeyja til þess að landa síldar afskurður í fiskimjölsverksmiðju...

Sjáðu tankana rísa á þrem mínútum – myndband

Nýir hráefnistankar Ísfélagsins við FES komu til landsins laugardaginn 12. september og settir upp á sinn stað fyrr í vikunni. Við höfum sett saman myndband sem sýnir...

Tankarnir rísa

Vinna stendur nú yfir við að reisa fjóra nýja hráefnistanka Ísfélagsins við fiskimjölsverksmiðju fyrirtækisins. Tankarnir komu til landsins um miðjan mánuðinn. Tönkunum er ætlað...

Langþráð bræðsla

Heimaey VE liggur nú við Nausthamarsbryggju þar sem verið er að landa 1900 tonnum af kolmunna í bræðslu um er að ræða fyrsta kolmunafarm...

Viðgerðir við FES

Fiskimjöls verksmiðja Ísfélagsins, FES varð fyrir talsverðu tjóni í óveðrinu sem gekk yfir landið þann 10. Desember síðastliðinn. Þá rofnaði klæðning á norðurgafli hjúsins og hráefnistankur beyglaðist undan vindinum. Viðgerðir...

Nýjasta blaðið

02.06.2021

10. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X