Glæsileg vorsýning hjá Rán

Í síðustu viku hélt fimleikafélagið RÁN sína árlegu vorsýningu. Þar sýndu iðkendur brot af því besta sem þau hafa verið að æfa og læra í vetur. Fullt var út af dyrum og var sýningin öll hin glæsilegasta. (meira…)