Bil­un á hafnarvog olli veru­leg­um frá­vik­um

20200409 114314

Hafn­ar­vog­in í Vest­manna­eyj­um bilaði með þeim af­leiðing­um að það hafði áhrif á niður­stöður vigt­un­ar. Gögn sýna að veru­leg frá­vik hafi verið í út­reikn­ing­um ís­pró­sentu vegna bil­un­ar­inn­ar og að hún hafi hugs­an­lega viðgeng­ist leng­ur en Fiski­stofa tel­ur. Þetta get­ur hafa orðið til þess að upp­lýs­ing­ar sem notaðar hafa verið við afla­skrán­ingu hafa verið rang­ar. Þetta kemur […]

Huginn landar ekki meir á Írlandi

Tilkynning birtist á vef Fiskistofu í gær þar sem fram kemur að ekki verði veitt frekari löndunarleyfi á Írlandi, nema að sérstakt eftirlit sé viðhaft með löndun. Huginn Ve er staddur í Kyllibegs á Írlandi þar sem landað var 1.900 tonn af kolmunna upp úr bátnum. Þurfum að sigla 400 sjómílum lengra fyrir 30% lægra […]

Björg ráðin til Fiskistofu

Á haustmánuðum auglýsti Fiskistofa eftir sérfræðingi á veiðieftirlitssvið stofnunarinnar. Var tekið fram í atvinnuauglýsingunni að aðsetur starfsmannsins yrði á Akureyri, Ísafirði eða í Vestmannaeyjum. Björg Þórðardóttir hefur nú verið ráðin í stöðuna. Björg er sjávarútvegsfræðingur með mastersgráðu í forystu og stjórnun, fædd árið 1989. Hún er í sambúð með Birni Björnssyni og eiga þau eina […]

1,2 milljarðar í veiðigjöld í Vestmannaeyjum

Fiskistofa birti á vef sínum í gær yfirlit yfir álagningu veiðigjalda. Samkvæmt því greiða útgerðir í Vestmannaeyjum tæplega 1,2 milljarða króna í veiðigjöld fyrir fiskveiðiárið 2017/2018. Af útgerðum í Eyjum greiðir Ísfélagið mest eða tæpar 349 milljónir, þá Vinnslustöðin með 321 milljón. Bergur-Huginn greiðir tæpar 229 milljónir og ÓS ehf sem gerir út Þórunni Sveinsdóttur […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.