Merki: Fiskistofa

Hátt í þriðjungs aukning á veiðigjaldi

Alls greiddu sjávarútvegsfyrirtæki um 920 milljónir króna í veiðigjald í október samkvæmt tölum sem Fiskistofa birti í vikunni. Fjárhæð veiðigjaldsins er þar með komin í...

Hafa gefið út 517 leyfi til strandveiða

Strandveiðar hófust í vikunni og hafa 535 umsóknir um strandveiðileyfi borist frá því opnað var fyrir umsóknir síðast liðin fimmtudag og 517 leyfi verið...

Fiskveiðiáramót

Fiskistofa hefur úthlutað aflamarki fyrir fiskveiðiárið 2021/2022. Heildarúthlutun er 322 þúsund ÞÍG tonn sem er lækkun um 37.000 ÞÍG tonn frá því í fyrra....

Uppsjávarafli dróst saman í júní

Heildarafli í júní 2021 var 49 þúsund tonn sem er 21% minni afli en í júní 2020. Botnfiskafli var nær óbreyttur frá fyrra ári,...

Útgerðir í Vestmannaeyjum greiða 550 milljónir í veiðigjald

Fiskistofa hefur lokið álagningu veiðigjalds vegna ársins 2020.  Alls nemur álagningin tæpum 4,8 milljörðum króna.  Til samanburðar má hér sjá heildarálagningu veiðigjalds þrú síðastliðin...

Rúm 6000 tonn af loðnukvóta til Eyja

Samkvæmt reglugerð nr. 60/2021 um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2021, hefur Fiskistofa úthlutað 19.043 tonnum af loðnu á grundvelli aflahlutdeilda. Af þessum rúmlega nítján...

Heildarafli árið 2020 var rúm ein milljón tonn

Heildarafli ársins 2020 var 1.021 þúsund tonn samkvæmt bráðabirgðatölum sem birtar voru á vef Hagstofu Íslands sem er 3% minna en árið 2019. Rúmlega...

Fiskveiðiárið 2019/2020

Fiskveiðiárið 2019/2020 verður seint talið mikið aflaár í íslenskum sjávarútvegi. Heildarafli íslenska fiskiskipaflotans nam rúmlega  einni milljón og tíu þúsund tonnum. Mestu munar þar...

Afladagbók eingöngu rafræn

Í dag 1. september fellur pappírsafladagbók alfarið úr notkun sbr. reglugerð nr. 298/2020 um skráningu og rafræn skil aflaupplýsinga íslenskra skipa með rafrænni afladagbók...

10,45% af úthlutuðu aflamarki til Eyja

Fiskistofa hefur úthlutað aflamarki fyrir fiskveiðiárið 2020/2021. Úthlutunin fer fram á grundvelli aflahlutdeilda að teknu tilliti til 5,3% frádráttar fyrir jöfnunaraðgerðir með sama hætti...

Bil­un á hafnarvog olli veru­leg­um frá­vik­um

Hafn­ar­vog­in í Vest­manna­eyj­um bilaði með þeim af­leiðing­um að það hafði áhrif á niður­stöður vigt­un­ar. Gögn sýna að veru­leg frá­vik hafi verið í út­reikn­ing­um ís­pró­sentu...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X