Útgerðir í Vestmannaeyjum greiða 550 milljónir í veiðigjald
10. febrúar, 2021

Fiskistofa hefur lokið álagningu veiðigjalds vegna ársins 2020.  Alls nemur álagningin tæpum 4,8 milljörðum króna.  Til samanburðar má hér sjá heildarálagningu veiðigjalds þrú síðastliðin ár:

 Ár  Upphæð álagðs veiðigjalds
 2020    4,8 milljarðar króna
 2019    6,6 milljarðar króna
 2018  11,3 milljarðar króna

 

Gjaldendur
Gjaldendur veiðigjalds á árinu 2020 voru alls 934.  Þeir voru flestir yfir sumartímann vegna strandveiðanna, á milli  7 og 8 hundruð talsins.  Fámennastur var gjaldendahópurinn í janúar 2020 eða um 150. Ef litið er til 16 stærstu gjaldendanna þá greiddu þeir samanlagt tæpa 3,0 milljarða í veiðigjald á árinu 2020 af þeim 4,8 milljörðum sem veiðigjaldið skilaði.

 Stærstu gjaldendur Upphæð álagðs veiðigjalds 2020
 Brim hf 367 m.kr.
 Samherji Ísland ehf 281 m.kr.
 Þorbjörn hf 250 m.kr.
 FISK-Seafood ehf 231 m.kr.
 Skinney-Þinganes hf 197 m.kr.

 

Staðir
Þegar skoðuð er álagning eftir stöðum (póstnúmerum) gjaldenda kemur í ljós að Reykjavík (101), Vestmannaeyjar, Grindavík og Akureyri skera sig úr með mest álagt veiðigjald.

 Staður  Álagt veiðigjald árið 2020
 Reykjavík (101)  680 m.kr.
 Vestmannaeyjar  550 m.kr.
 Grindavík  530 m.kr.
 Akureyri  400 m.kr.
 Sauðárkrókur  240 m.kr.

 

Útgerðarflokkar
Álagt veiðigjald á togaraflotann nemur tæpum 2,3 milljörðum króna og álagning á aflamarksskip nemur 1,8 milljarði.  Krókabátar og aðrir smábátar greiða um 700 milljónir króna.

Fisktegundir
Veiðigjald vegna þorskafla nemur  2,8 milljörðum króna og síðan kemur ýsan með um 780 milljónir.  Veiðigjaldið á aflann í þessum tveimur tegundum nemur um 75% af álagningunni árið 2020.  Eins og gefur að skilja fór lítið fyrir veiðigjaldi af loðnuveiðum 2020 en veiðigjald af makríl nam tæplega 260 milljónum og 210 milljónum af síld og af kolmunna  tæpum 15 milljónum. Hér að neðan má sjá samanburð milli þriggja síðustu ára eftir nokkrum fisktegundum.

 Fisktegund  Álagt veiðigjald 2020  Álagt veiðigjald 2019 Álagt veiðigjald 2018
 Þorskur  2.810 m.kr.  3.550 m.kr.  5.760 m.kr.
 Ýsa     780 m.kr.     920 m.kr.  1.200 m.kr.
 Grálúða     400 m.kr.     420 m.kr.     870 m.kr.
 Makríll     260 m.kr.     450 m.kr.     440 m.kr.
 Síld     210 m.kr.     310 m.kr.     400 m.kr.
 Kolmunni       15 m.kr.     150 m.kr.     340 m.kr.
 Loðna         0 m.kr.          0 m.kr.     320 m.kr.

 

Frekari upplýsingar
Á vef Fiskistofu má finnar upplýsingar um álagninguna  á veiðigjaldi 2020 og  öll fyrri ár.  Þar er meðal annars skrá yfir álagt gjald hvers gjaldanda og margvísleg talnagögn.
Sjá upplýsingar um:

Veiðigjald 2020

Veiðigjald fyrri ár

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 17 Tbl EF Min
17. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst