Þrettán framúrskarandi í Vestmannaeyjum

Í 13 ár hefur Creditinfo unnið greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitt Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn. Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að vera stöðug fyrirtæki sem byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag allra. Framúrskarandi fyrirtæki í sem skráð eru í Vestmannaeyjum eru alls 13 í ár og hefur fjölgað um […]

Stærsta sandhverfa sem veiðst hefur við Ísland

Stærsta sandhverfa sem veiðst hefur við Ísland kom á land í Vestmannaeyjum þann 25. febrúar síðastliðinn en það var Drangavík VE80 sem kom með fiskinn að landi sem er 86cm á lengd 69cm á breidd og 14,3kg að þyngd slægð. Talið er að fiskurinn hafi veiðst við Ingólfshöfða. Á heimasíðu Hafrannsóknarstofnunnar kemur meðal annars fram […]