235,8 m.kr. jákvæð rekstarafkoma í fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar

Í áætluninnni er gert ráð fyrir jákvæðri rekstrarafkoma samstæðunnar að fjárhæð 235,8 m.kr. sem er um 6,6% af skatttekjum. Áætlaðar tekjur á árinu 2022 eru 7.093 m.kr. og hækka um 437 m.kr. frá áætlun 2021. Tekjur eru varlega áætlaðar og ekki gert ráð fyrir að áætlaðar skatttekjur ársins 2022 verði hærri en raunverulegar skatttekjur þessa […]
Bæjarstjórn í beinni

1578. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi, 2. desember 2021 og hefst hann kl. 18:00 Dagskrá: Almenn erindi 1. 202108158 – Fjárhagsáætlun 2022 – Seinni umræða – 2. 202110043 – Þriggja ára fjárhagsáætlun 2023-2025 – seinni umræða – 3. 202109030 – Breytingar á leiðbeiningum um ritun fundargerða og notkun fjarfundarbúnaðar 4. 201906047 […]
Fjárhagsáætlunum vísað til bæjarstjórnar

Bæjarráð kom saman til fundar í gær einungis tvö mál voru á dagskrá, fjárhagsáætlun 2022 og þriggja ára fjárhagsáætlun 2023-2025. Bæjarráð Vestmannaeyja vísaði fjárhagsáætlun fyrir árið 2022 og þriggja ára fjárhagsáætlun áranna 2023-2025 til fyrri umræðu bæjarstjórnarfundar sem fram fór síðar um daginn. (meira…)
Viltu hafa áhrif?

Opið er fyrir ábendingar, tillögur og styrkumsóknir vegna fjárhagsáætlunargerðar Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2022 undir heitinu “Viltu hafa áhrif 2022?” Markmiðið með þessu er að stuðla að auknu íbúalýðræði í Vestmannaeyjum með því að gefa fólki, fyrirtækjum og félagasamtökum tækifæri á að hafa áhrif á fjárhagsáætlun næsta árs. Fjölmargar góðar ábendingar hafa borist í gegnum tíðina. […]
Ekki gert ráð fyrir kostnaði vegna fjölgunar bæjarfulltrúa

Forsendur fjárhagsáætlunar fyrir árið 2022 voru til umræðu á fundi bæjarráðs í vikunni sem leið. Fulltrúi D lista bar þá upp eftirfarandi tillögu: “Undirrituð leggur til að fallið verði frá ákvörðun meirihluta H og E lista um fjölgun bæjarfulltrúa í hagræðingarskyni en óhjákvæmilegt er að launakostnaður, stærsti einstaki útgjaldaliður sveitarfélagsins vaxi enn frekar á komandi […]
Hlutfall fasteignaskatts lækkar

Forsendur fjárhagsáætlunar fyrir árið 2022 voru til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Í forsendum fjárhagsáætlunar er lagt upp með að útsvarsprósenta verði óbreytt á milli ára eða 14,46% og að framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga verði í samræmi við áætlun sjóðsins, sem ætti að liggja fyrir áður en áætlunargerðinni lýkur. Í forsendum er hlutfall af […]
ÍBV fær 20 milljónir og Golfklúbburinn fimm

Bæjarráð tók á fundi sínum í morgunn fyrir erindi formanns og framkvæmdastjóra ÍBV-íþróttafélags um viðbótarfjárveitingu frá Vestmannaeyjabæ vegna tekjufalls félagsins af völdum Covid-19 sem nemur tugum milljóna króna. Um er að ræða beiðni um 20 m.kr. fjárstyrk fyrir árið 2020. Vegna samkomutakmarkana stjórnvalda hefur ÍBV orðið af bróðurparti tekna sinna á þessu ári. Félagið reiðir […]
Fimm milljónir í viðspyrnusjóð

Framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs kynnti drög að fyrirkomulagi og reglum um sérstakan viðspyrnusjóð fyrir fyrirtæki vegna Covid-19 á fundi bæjarráðs í morgun. Samkvæmt drögunum er gert ráð fyrir að settur verði á laggirnar viðspyrnusjóður fyrir fyrirtæki, með áherslu á fyrirtæki í ferðaþjónustu, með heilsársstarfsemi, sem nýtur framlaga frá Vestmannaeyjabæ um allt að 5 m.kr. á […]
Ekki samhljómur um fjárhagsáætlun

Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2021 var til fyrri umræðu á bæjarstjórnarfundi í gær. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri bar upp áætlunina og sagði í máli sínu að áfram yrði fjárhagsstaða sveitarfélagsins traust, en áhrif af covid-19 muni gera það að verkum að rekstrarafkoma bæjarsjóðs verður verri en undanfarin ár. Ekki standi til að skerða þjónustu við bæjarbúa […]
Sækja um fresti við framlagningu og afgreiðslu fjárhagsáætlunar

Samkvæmt sveitarstjórnarlögum ber bæjarráði eða bæjarstjóra að leggja fram tillögu um fjárhagsáætlun næsta árs eigi síðar en 1. nóvember. Bæjarráð fjallaði um málið á fundi sínum í gær. Bæjarstjórn ber að fjalla um fjárhagsáætlunina á tveimur fundum sem fram skulu fara með minnst tveggja vikna millibili og að lokinni umræðu skal afgreiða fjárhagsáætlunina eigi síðar […]