Samvinna eftir skilnað

Fjölskyldu- og fræðslusvið Vestmannaeyja mun á næsta ári taka þátt í verkefninu Samvinna eftir skilnað (SES). Samvinna eftir skilnað er sérhæfð ráðgjöf til að koma í veg fyrir og/eða til að draga úr ágreiningi foreldra eftir skilnað með hagsmuni barns í huga. Foreldrar geta fengið rafræn námskeið (SES) eða einstaklingsráðgjöf hjá starfsmönnum sviðsins (SES-PRO), allt […]
Breytingar á afgreiðslu Fjölskyldu- og fræðslusviðs Rauðagerði

Afgreiðsla og inngangur Fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar að Rauðagerði er flutt í suðurenda hússins (innganginn þar sem félagsmiðstöðin var áður). Jafnframt er bent á að bílastæði eru meðfram lóðinni en bílastæði norðan megin hússins eru einungis ætluð íbúum í götunni og starfsfólki sviðsins. Afgreiðslutími er óbreyttur eða frá kl. 9-12 og 12.30-15.00. (meira…)