Sölusýning í kvöld
Björgunarfélag Vestmannaeyja hefur opnað flugeldasöluna við Faxastíg og fyrir netsölu, https://eyjar.flugeldar.is. Þar er hægt að skoða það sem er á boðstólum og panta á netinu og svo sækja vörurnar í verslun við Faxastíg. Verslun við Faxastíg verður opin:29.12. 13-2230.12. 10-2231.12. 09-16 Í kvöld ætlar BV að vera með sölusýningu kl. 20:00, við húsnæði félagsins við […]
Flugeldabingó í dag
Hið árlega flugeldabingó ÍBV fer fram í dag. Bingóið á sér töluvert langa sögu og hefur fest sig í sessi sem einn af þeim viðburðum sem Eyjamenn sækja yfir jólahátíðina. “Bingóið verður haldið í Höllinni í Vestmannaeyjum og þökkum þeim hjá kátt í höllinni fyrir að lána okkur höllina. Húsið opnar klukkan 19:30 og svo hefjast […]
Hægt að kaupa flugelda á netinu
Í dag var opnað fyrir netsölu á flugeldum hjá Björgunarfélagi Vestmannaeyja á https://eyjar.flugeldar.is. Í tilkynningu frá félaginu segir “Þar er hægt að skoða það sem við erum með á boðstólum og fundið vörunar sem ykkur líst best á. Þið getið síðan pantað á netinu og sótt vörurnar í verslun okkar við Faxastíg. Hægt verður að […]