Ráðherrafundurinn – Alþjóðamál í brennidepli

„Allt hefur verið til svo mikillar fyrirmyndar. Vel tekið á móti okkur og gestir okkar eru að kveðja Eyjarnar afskaplega glöð,“ sagði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og gestgjafi á sumarfundi  norrænu forsætisráðherranna sem fram fór í Vestmannaeyjum í dag.  Sérstakur gestur fundarins var Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada. Hópurinn komu í gær og snæddu þau á Slippnum […]

Sumarfundur forsætisráðherra í Eyjum

Sumarfundur forsætisráðherra Norðurlandanna verður haldinn í Vestmannaeyjum 25. – 26. júní nk. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, verður sérstakur gestur fundarins. Ísland er gestgjafi sumarfundarins í ár vegna formennsku í Norrænu ráðherranefndinni. Eitt af þemum fundarins að þessu sinni er viðnámsþróttur samfélaga og var fundarstaðurinn valinn af því tilefni en í ár eru 50 ár liðin […]

Störf án staðsetningar

Skýrsla um stöðu og framtíðarhorfur verkefnisins Störf án staðsetningar hefur verið gefin út á vegum forsætisráðuneytis, fjármálaráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis. Verkefnið er hluti af byggðaáætlun 2018-2024 en í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er kveðið á um að ráðuneytum og stofnunum þeirra verði falið að skilgreina störf og auglýsa þau án staðsetningar eins og kostur er, þannig að […]