Samræmd dagatöl skóla og frístundavers
Skóladagatal var til umræðu á fundi fræðsluráðs í gær en um var að ræða framhald af 7. máli frá 337. fundi fræðsluráðs þann 25. nóvember 2020 og 1. máli frá 338. fundi fræðsluráðs þann 16. desember 2020. Starfshópur sem fræðsluráð skipaði á 338. fundi fræðsluráðs þann 16. desember til að vinna tillögu að fyrirkomulagi sumarlokunar og sumarleyfis […]
Öll 12 mánaða börn hafa fengið leikskólapláss
Biðlisti eftir leikskólaplássi í Vestmannaeyjum hefur sjaldan verið styttri en nú. En öll börn eldri en 11 mánaða hafa fengið úthlutað plássi. „Alls eru 20 börn á biðlista leikskóla og eru elstu börnin fædd í september 2017 fyrir utan tvö eldri börn sem fædd eru 2013 og 2015 en þau fá vistun eftir sumarleyfi. Búið […]