Merki: framkvæmdir
Vestmannabraut 22 rifin
Verið er að rífa húsnæði við Vestmannabraut 22. Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa í síðustu viku lá fyrir umsókn frá um framkvæmdaleyfi frá Matthíasi Imsland f.h....
Búið að reka niður stálþil við Skipalyftukannt
Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja fundaði skömmu fyrir jól þar kom fram að verktaki við rekstur stálþils á Skipalyftukanti hefur lokið verkinu. Aðeins var frávik...
Byggja myndarlega í Eyjum
Jarðvegsframkvæmdir eru hafnar í botni Friðarhafnar í Vestmannaeyjum þar sem rísa mun 4.500 fermetra fiskvinnsluhús á tveimur hæðum og frystigeymsla í eigu Leo Seafood....
Ekki þarf að skerða þjónustu eða draga úr framkvæmdum
Lagt var fram á fundi bæjarráðs í síðustu viku yfirlit um 8 mánaða fjárhagsstöðu bæjarjóðs. Í ljósi Covid-19, skerðingu á tekjum (svo sem hafnargjöldum...
Tafir á nýbyggingu við Hamarsskóla
Framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs fór yfir stöðu mála varðandi nýbyggingu við Hamarsskóla á fundi fræðsluráðs í gær. Fram kom að framganga málsins hefur tafist...
Brinks lægstir í gatnagerð
Tvö verðtilboð bárust í gatnagerð í Áshamri skv samþykktu deiliskipulagi. Frá þessu var greint á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni. Það var Gröfuþjónusta...
Minnismerkið um Þór fær nýjan stað
Fyrir lágu drög að gatnagerð í Botni Friðarhafnar á fundi framkvæmda og hafnarráðs í gær. Vegna fyrirhugaðra byggingarframkvæmda þarf að færa minnismerkið um Varðskipið...
Tankarnir rísa
Vinna stendur nú yfir við að reisa fjóra nýja hráefnistanka Ísfélagsins við fiskimjölsverksmiðju fyrirtækisins. Tankarnir komu til landsins um miðjan mánuðinn. Tönkunum er ætlað...
Lokað við Landvegamót vegna malbikunar
Þjóðvegur 1 verður lokaður til vesturs í dag við Landvegamót vegna malbikunarframkvæmda. Malbika á um 1.100 metra langan kafla til vesturs frá Landvegamótum og...
Lýsa yfir áhyggjum af ástandi íþróttahúsanna
Lagt var fram minnisblað um stöðu framkvæmda hjá Vestmannaeyjabæ á fundi bæjarráðs í gær. Töluverður fjöldi framkvæmda hefur átt sér stað undanfarna mánuði og...
Bygging slökkvistöðvar á áætlun
Framvinduskýrsla vegna að Heiðarvegi 14 var lögð fyrir framkvæmda og hafnarráð í vikunni þar kemur fram að verkið er á áætlun og gengur vel.
...