Merki: framkvæmdir

Loka fyrir almenna umferð í Friðarhöfn

Skipulag við Friðarhöfn var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í liðinni viku. Starfsmenn umhverfis- og framkvæmdasviðs kynntu fyrirhugaðar framkvæmdir við Friðarhöfn. Þar...

Vegalokanir eftir helgi

Búast má við vegalokunum að hluta til á Skansveg austan við gatnamót við Ægistgötu og Kirkjuveg í næstu viku. Þetta kemur fram í tilkynningu...

Hækkun á byggingarreit hefur hverfandi áhrif á nærliggjandi hús

Umsókn um byggingarleyfi við Heiðarveg 12 var til umræðu á fundi umhverfis og skipulagsráðs í vikunni. Þar lagði Ríkarður Tómas Stefánsson fyrir hönd Steini...

Eftirspurn eftir lóðum í Goðahrauni

Uppfært kl. 10:02 Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa fór fram í gær. Fyrir fundinum lágu þrjú mál en öll voru þau umsóknir á lóðum í Goðahrauni. Bragi Magnússon...

Hellisheiði lokuð til austurs

Í dag, mánudaginn 17. október, verður þjóðvegur 1 yfir Hellisheiði lokaður til austurs á milli klukkan 9 og 20 vegna framkvæmda. Hjáleið verður um...

Uppfærðar reglur um úthlutun byggingarlóða

Vestmannaeyjabær hefur uppfært vinnureglur við úthlutun byggingarlóða. Reglurnar hafa m.a. ný ákvæði um umsóknir, forgang umsækjenda og framkvæmdatíma. Reglurnar má skoða hér. Í stuttu máli: • Nýjar lóðir...

Gera ráð fyrir 18 íbúðum á Boðaslóð 8-10

Húseign og byggingarréttur að Boðaslóð 8-10 þar sem nú stendur Rauðagerði var auglýst til útboðs þann 19. nóvember 2021. Tvö tilboð og hugmyndir bárust...

Dregið um lóðir á nýju athafnasvæði

Dregið var um lóðir á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í fyrstu úthutun athafnasvæðis við flugvöll (AT-3). Allst bárust 8 umsóknir, flestir sóttu um fleiri...

Heimamenn lægstir í hafnarframkvæmdum

Þriðjudaginn 20.júlí voru á skrifstofu Vegagerðarinnar opnuð tilboð í verkið "Lenging Norðurgarðs 2020 þekja og lagnir".Málið var til umfjöllunar á fundi framkvæmda og hafnarráðs...

Uppbygging leikvalla og skólalóða í Eyjum

Í Vestmannaeyjum er að finna fjölda leikvalla fyrir börn. Nýlega réðst Vestmannaeyjabær í gerð nýrra leikvalla og hreystivallar, en hefur jafnframt staðið að endurbótum...

Nýbygging í útboð í desember

Nýbygging við Hamarsskóla var til umræðu á fundi fræðsluráðs í gær en um var að ræða framhald af 1. máli 342. fundar fræðsluráðs frá...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X