Merki: framkvæmdir

Uppfærðar reglur um úthlutun byggingarlóða

Vestmannaeyjabær hefur uppfært vinnureglur við úthlutun byggingarlóða. Reglurnar hafa m.a. ný ákvæði um umsóknir, forgang umsækjenda og framkvæmdatíma. Reglurnar má skoða hér. Í stuttu máli: • Nýjar lóðir...

Gera ráð fyrir 18 íbúðum á Boðaslóð 8-10

Húseign og byggingarréttur að Boðaslóð 8-10 þar sem nú stendur Rauðagerði var auglýst til útboðs þann 19. nóvember 2021. Tvö tilboð og hugmyndir bárust...

Dregið um lóðir á nýju athafnasvæði

Dregið var um lóðir á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í fyrstu úthutun athafnasvæðis við flugvöll (AT-3). Allst bárust 8 umsóknir, flestir sóttu um fleiri...

Heimamenn lægstir í hafnarframkvæmdum

Þriðjudaginn 20.júlí voru á skrifstofu Vegagerðarinnar opnuð tilboð í verkið "Lenging Norðurgarðs 2020 þekja og lagnir".Málið var til umfjöllunar á fundi framkvæmda og hafnarráðs...

Uppbygging leikvalla og skólalóða í Eyjum

Í Vestmannaeyjum er að finna fjölda leikvalla fyrir börn. Nýlega réðst Vestmannaeyjabær í gerð nýrra leikvalla og hreystivallar, en hefur jafnframt staðið að endurbótum...

Nýbygging í útboð í desember

Nýbygging við Hamarsskóla var til umræðu á fundi fræðsluráðs í gær en um var að ræða framhald af 1. máli 342. fundar fræðsluráðs frá...

Strandvegur lokaður

Í dag mánudaginn 17.maí verður Strandvegur lokaður fyrir umferð á móts við Bárustíg. Af því hlýst einhver röskun á umferð og eru ökumenn beðnir...

Verkinu gæti verið lokið mánaðarmótin maí/júní

Staða framkvæmda og úthlutun á þjónustuíbúðum fatlaðs fólks við Strandvegi 26 var til umræðu á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í vikunni. Vestmannaeyjabær hefur úthlutað...

Vestmannabraut 22 rifin

Verið er að rífa húsnæði við Vestmannabraut 22. Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa í síðustu viku lá fyrir umsókn frá um framkvæmdaleyfi frá Matthíasi Imsland f.h....

Búið að reka niður stálþil við Skipalyftukannt

Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja fundaði skömmu fyrir jól þar kom fram að verktaki við rekstur stálþils á Skipalyftukanti hefur lokið verkinu. Aðeins var frávik...

Byggja myndarlega í Eyjum

Jarðvegsframkvæmdir eru hafnar í botni Friðarhafnar í Vestmannaeyjum þar sem rísa mun 4.500 fermetra fiskvinnsluhús á tveimur hæðum og frystigeymsla í eigu Leo Seafood....

Nýjasta blaðið

11.05.2022

9. tbl. | 49. árg.
Eldri blöð

Framundan

X