Endurnýja rúmlega 50 ára gamla lagnir

Það hefur ekki farið framhjá þeim sem hafa tekið bryggjurúnt síðustu daga töluvert hefur gengið á við smábátabryggjuna þar sem komin er skurður myndarleg grjóthrúga. Brynjar Ólafsson framkvæmdarstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar var ekki lengi að svara fyrirspurn Eyjafrétta um málið. “Það er verið að leggja nýjar fráveitulagnir frá Brattagarði yfir höfnina í land við […]

Loka fyrir almenna umferð í Friðarhöfn

Skipulag við Friðarhöfn var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í liðinni viku. Starfsmenn umhverfis- og framkvæmdasviðs kynntu fyrirhugaðar framkvæmdir við Friðarhöfn. Þar á meðal lokanir fyrir almenna umferð inn á vinnusvæði hafnar. Ráðið þakkar í niðurstöðu sinni fyrir kynninguna og er hlynnt fyrirhuguðum framkvæmdum og breyttu umferðarskipulagi. Botn-Gatnagerð_Lokun á almenna umferð á hafnarsvæði.pdf […]

Vegalokanir eftir helgi

Búast má við vegalokunum að hluta til á Skansveg austan við gatnamót við Ægistgötu og Kirkjuveg í næstu viku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vestmannaeyjabæ Að öllum líkindum hefjast vegalokanirnar frá og með mánudeginum 24. júlí 2023 og vara næstu daga. Vegalokanirnar koma til vegna lagningu jarðstrengs til Viðlagafjöru. Aðkoma að Eldfellshrauni verður áfram […]

Hækkun á byggingarreit hefur hverfandi áhrif á nærliggjandi hús

Umsókn um byggingarleyfi við Heiðarveg 12 var til umræðu á fundi umhverfis og skipulagsráðs í vikunni. Þar lagði Ríkarður Tómas Stefánsson fyrir hönd Steini og Olli-bygg.verkt ehf. fram uppfærð gögn vegna skuggavarps vegna umsóknar um byggingarleyfi við Heiðarveg 12. Ein athugasemd barst í grenndarkynningu frá íbúa við Heiðarveg 11 vegna skuggavarps á svölum. Ráðið samþykkti […]

Eftirspurn eftir lóðum í Goðahrauni

Uppfært kl. 10:02 Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa fór fram í gær. Fyrir fundinum lágu þrjú mál en öll voru þau umsóknir á lóðum í Goðahrauni. Bragi Magnússon fyrir hönd DVG fasteignafélags ehf. sótti um lóðir við Goðahraun 3, 5 og 22. Eigendur DVG fasteignafélags ehf. eru Viðar Sigurjónsson, Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir og Gylfi Sigurjónsson. Í dag standa […]

Hellisheiði lokuð til austurs

Í dag, mánudaginn 17. október, verður þjóðvegur 1 yfir Hellisheiði lokaður til austurs á milli klukkan 9 og 20 vegna framkvæmda. Hjáleið verður um Þrengsli. Hámarkshraði verður lækkaður niður í 50 km/klst við gatnamót Þrengslavegar og eru veg­far­end­ur beðnir um að virða merk­ing­ar og hraðatak­mark­an­ir og sýna aðgát við vinnusvæðin. „Vinnusvæðin eru þröng og menn […]

Uppfærðar reglur um úthlutun byggingarlóða

Vestmannaeyjabær hefur uppfært vinnureglur við úthlutun byggingarlóða. Reglurnar hafa m.a. ný ákvæði um umsóknir, forgang umsækjenda og framkvæmdatíma. Reglurnar má skoða hér. Í stuttu máli: • Nýjar lóðir eru auglýstar sérstaklega (1. auglýsing) með að lágmarki 2ja vikna umsóknarfresti og fer úthlutunin fram skv. vinnureglum. • Ef lóð er ekki úthlutað eftir 1. auglýsingu eða úthlutun hefur […]

Gera ráð fyrir 18 íbúðum á Boðaslóð 8-10

Húseign og byggingarréttur að Boðaslóð 8-10 þar sem nú stendur Rauðagerði var auglýst til útboðs þann 19. nóvember 2021. Tvö tilboð og hugmyndir bárust í lóðina. Umhverfis og skipulagsráð tók málið fyrir á fundi sínum þann 14. febrúar sl. og vísuðu málinu til afgreiðslu bæjarráðs. Hugmyndir tilboðsgjafa um nýtingu lóðarinnar voru bornar saman við skilmála […]

Dregið um lóðir á nýju athafnasvæði

Dregið var um lóðir á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í fyrstu úthutun athafnasvæðis við flugvöll (AT-3). Allst bárust 8 umsóknir, flestir sóttu um fleiri en eina lóð. Tvær lóðir þurfti að draga um, lóðir nr. 9 og 10. Umsækjendur voru: Lóð 9: Steini og Olli Gröfuþjónustan Brinks ehf. Svanur Örn Tómasson Lóð 10: Steini og […]

Heimamenn lægstir í hafnarframkvæmdum

Þriðjudaginn 20.júlí voru á skrifstofu Vegagerðarinnar opnuð tilboð í verkið “Lenging Norðurgarðs 2020 þekja og lagnir”.Málið var til umfjöllunar á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni. Útboðið var opið og auglýst á heimasíðu Vegagerðar og útboðsvef um opinber útboð www.utbodsvefur.is. Eftirtalin tilboð bárust: Heimdallur ehf. 79.670.200 kr. Stálborg ehf. 55.218.650 kr. HS vélaverk ehf 48.894.560 […]