Aðventublað Fyrir Heimaey 2023

Aðventublað bæjarmálafélagsins Fyrir Heimaey er komið út. Í blaðinu er efni frá Páli Magnússyni og Írisi Róbertsdóttur. Hægt er að lesa blaðið hér. (meira…)

Fundur um göng til Eyja

Fyrir heimaey stendur fyrir opnum fundi um göng til Eyja klukkan 19:30 í kvöld í Líknarsalnum. Ingi Sigurðsson verður með erindi.  Allir velkomnir  kv. Stjórn Bæjarmálafélagsins fyrir Heimaey (meira…)

Framboðslisti Bæjarmálafélagsins Fyrir Heimaey samþykktur

Í kvöld var framboðslisti bæjarmálafélagsins Fyrir Heimaey, fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar, samþykktur einróma á félagsfundi. Á listanum er öflugt fólk sem vill hag Vestmannaeyja sem bestan. Íris Róbertsdóttir er bæjarstjóraefni listans. Framboðslisti Fyrir Heimaey: 1. Páll Magnússon 2. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir 3. Íris Róbertsdóttir 4. Örn Friðriksson 5. Ellert Scheving Pálsson 6. Aníta Jóhannsdóttir 7. Arnar […]

Aðal- og félagsfundur Fyrir Heimaey

Aðalfundur Fyrir Heimaey Þriðjudaginn 5. apríl 2022, klukkan 17:00 í Líknarsalnum, Faxastíg 35 Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn Fyrir Heimaey Félagsfundur Fyrir Heimaey Þriðjudaginn 5. apríl 2022, klukkan 18:00 í Líknarsalnum, Faxastíg 35 Dagskrá: Tillaga að framboðslista félagsins til sveitarstjórnarkosninga sem fara fram laugardaginn 14. maí 2022 borin upp til samþykktar. Kjörnefnd Fyrir Heimaey (meira…)

Ekki náðist lágmarks þátttaka í prófkjör hjá H-listanum

Framboðsfrestur vegna prófkjörs hjá Bæjarmálafélaginu fyrir Heimaey rann út laugardaginn 19. febrúar síðastliðinn. Tíu formleg framboð bárust í sæti á listanum. Samkvæmt samþykktum um prófkjörið átti að kjósa um fjögur efstu sætin og lágmarksþátttaka var að 6 einstaklingar biðu sig fram í þau sæti. Það bárust 4 framboð í fjögur efstu sætin. Prófkjörið verður því […]

Jóna Sigríður Guðmundsdóttir gefur kost á sér

Nú hefur bæjarmálafélagið Fyrir Heimaey ákveðið að bjóða aftur fram lista fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar í vor. Ég hef ákveðið að gefa kost á mér aftur en prófkjör verður hjá félaginu þann 5. mars nk. Þau fjögur ár sem ég hef setið í bæjarstjórn hafa verið mjög ánægjuleg en jafnframt krefjandi. Ég hef meðal annars haft […]

Flokkur fólksins skoðar framboð

Bær Eldfell

Sveitastjórnarkosningar fara fram laugardaginn 14. maí næstkomandi nú þegar hafa þrír listar boðað framboð en það eru Eyjalistinn, Sjálfstæðisflokkurinn og Fyrir Heimaey. Svo gæti farið að framboðum til bæjarstjórnar fjölgi því Flokkur fólksins hefur verið að skoða þann möguleika að bjóða fram í Vestmannaeyjum. Þetta staðfesti Georg Eiður Arnarson varaþingmaður flokksins í samtali við Eyjafréttir. […]

Íris gefur kost á sér

Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri Bæjarmálafélagsins Fyrir Heimaey fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar. Íris greindi frá þessu á facebook síðu sinni með eftirfarndi tilkynningu: “Bæjarmálafélagið Fyrir Heimaey hefur ákveðið að bjóða aftur fram lista í bæjarstjórnarkosningunum í vor og verður prófkjör þann 5. mars. Í framhaldi af því hef ég […]

Fyrir Heimaey boðar prófkjör fyrir kosningar

Bæjarmálafélagið Fyrir Heimaey hélt félagsfund í gær 19 janúar. Samþykkti fundurinn tillögu stjórnar um að bjóða fram lista í sveitarstjórnarkosningum í vor. Fundurinn samþykkti einnig að við val á frambjóðendum á listann yrði farið í prófkjör sem haldið verður 5 mars nk.   (meira…)