“Dýpið núna þýðir að Herjólfur III getur þá ekki siglt á fjöru”

Herjólfur IV siglir eftir áætlun framan af degi í dag en í kvöld heldur ferjan til Hafnarfjarðar í slipp. Ferðir kl. 22:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 23:15 frá Landeyjahöfn falla úr áætlun. Herjólfur II mun síðan hefja siglingar á morgun föstudaginn 7.október. Við ræddu við G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúa vegagerðarinnar og ræddum við hann um […]

Dísan hefur of mikla djúpristu og mjög takmarkaða stjórnhæfni

Það er gömul saga og ný að Eyjamenn láti hægagang við dýpkun í Landeyjahöfn fara í taugarnar á sér. Síðustu daga hafa aðstæður í í höfninni verið ágætar en ölduhæð fór ekki yfir tvo metra í rúmlega tvo sólarhringa og blaðamanni lá forvitni á því hvers vegna ekkert bólaði á dýpkunarskipinu við störf. G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi […]

Dýpkun hefur gengið vel

Dýpi í Landeyjahöfn hefur verið til vandræða síðustu vikur. Ítrekað hefur þurft að fella niður ferðir Herjólfs og sigla eftir flóðatöflu það sem af er ári. G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar staðfesti í samtali við Eyjafréttir að vel hefði gengið að dýpka síðustu vikuna og dýpið væri komið í eðlilegt horf. „Byrjað  var að dýpka […]

Dísan leggur af stað í Landeyjahöfn í dag

Herjóflur hefur þurft að fella niður ferðir síðustu daga vegna sjávarstöðu eins og fram hefur komið í tilkynningum frá félaginu. G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar sagði í samtali við Eyjafréttir að í febrúar hafi safnast í skafl í hafnarmynninu, sem sjá má á meðfylgjandi mynd sem sýnir dýpið á mánudag, á sama tíma hefur ekkert […]

Eng­inn vildi setja upp fend­era

Eng­inn áhugi virðist vera hjá verk­tök­um að setja upp svo­kallaða fend­era í höfn­um. Í tvígang hafa slík útboð verið aug­lýst á vef Vega­gerðar­inn­ar en eng­in til­boð bár­ust í verk­in. Sagt er frá þessu í Morgunblaðinu í dag. Fend­er­ar eru viðameiri og betri en það sem venju­lega er sett upp í höfn­um, þ.e.a.s. hjól­b­arðar eða gúmmíslöng­ur […]

Minni sandur en vanalega á þessum árstíma

Áætlað er að Herjólfur fari í slipp í næstu viku og kemur þá Herjólfur III til með að leysa nýja Herjólf af á meðan. Um ábyrgðarskoðun á skipinu er að ræð sem getur tekið nokkrar vikur. Ljóst er að ef Herjólfur III á að halda uppi áætlun í Landeyjahöfn þarf að vera nægt dýpi fyrir […]