Gamla myndin: Smalaferð í Suðurey

Óskar Pétur Friðriksson heldur áfram að grúska í ljósmyndasafni sínu og rifja upp gamla tíma í Eyjum. Nú fer hann aftur til ársins 2010. Gefum Óskari orðið: „Þar sem sláturtíð stendur sem hæst þetta haustið er gamla myndin frá árinu 2010 er fjárbændur og vinir þeirra fóru og smöluðu fé sínu í Suðurey. Féð var […]