Frítt í Eldheima á morgun

Vestmannaeyjabær, sem og sveitafélög um allt land tekur þátt í samvinnuverkefninu “Fáðu þér G-Vítamín – Gleymdu þér á safni.” Geðhjálp stendur fyrir átaki, sem er liður í því að stappa stálinu í fólk á erfiðum tímum. Fáðu þér G-Vítamín! Frítt inn á valin söfn í samstarfi við sveitarfélög um land allt miðvikudaginn 10.febrúar. Geðhjálp stendur […]