Hafa skal það sem sannara reynist

Mig langar að leiðrétta Jarl vin minn um ástæðu þess að ég sagði mig úr Sjálfstæðisflokknum. Það gerðist í tíð fyrrum dómsmálaráðherra Sigríðar Á Andersen eftir að ég var í stöðugu sambandi við hana vegna uppsögn yfirlögregluþjóns á Norð Vesturlandi af hálfu lögreglustjórans í því embætti. Uppsögnin var brot á samkomulagi sem gert var við […]

„Hefur myndað ævilanga vináttu“

„Á tímum sem við nú upplifum hafa orðið miklar samfélagsbreytingar. Veiran skæða hefur haft mikil áhrif og þá sérstaklega á samverustundir okkar við þá sem eldri eru og þá sem eiga lítið bakland.“ Segir Geir Jón Þórisson, formaður Rauða krossins í Vestmannaeyjum. Um nokkurt skeið hefur Rauði krossinn boðið upp á þjónustu í nærsamfélaginu sem […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.