Erum bestir þegar spýta þarf í lófana

Jona Og Gretar

Grétar Jónsson fæddist á Selfossi þann 22. júní 1963 og ólst upp á Nesjavöllum í Grafningi og síðar í Garðinum suður með sjó þar sem hann byrjaði að vinna 10 ára í loðnufrystingu og humarvinnslu. „Þetta myndi kallast barnaþrælkun í dag. Þá vann maður á vélum sem framleiddar voru af Vélaverkstæðinu Þór í Eyjum. Fjórtán […]