Það er alltaf möguleiki

Þó að augu flestra handknattleiksáhugamanna beinist um þessar mundir að Þýskalandi þá hefjst einnig Asíuleikarnir í Barein í dag. Þar eiga Eyjamenn sína fulltrúa sem standa í ströngu í dag. Erlingur Richardsson þjálfari Sádí Arabíu hefur leik í dag þegar hann mætir Degi Sigurðssynin og félögum frá Japan. Erlingur er ekki eini Eyjamaðurinn á svæðinu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.