Gídeon messa á sunnudag – Geir Jón predikar

Félagar í Gídeonfélaginu hér í Vestmannaeyjum munu fara mikinn í messu sunnudagsins í Landakirkju, sem hefst eins og vant er kl. 14:00. Félagarnir munu lesa úr ritningunni og Geir Jón Þórisson mun predika. Kitty Kovács leiðir svo Kór Landakirkju í sálmasöngnum. Prestur verður Sr. Guðmundur Örn Jónsson. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.