Enginn vill loka vetrarmánuðina

Gísli Matthías – Í kvöld er fundur! Mig langaði að skrifa smá hugvekju um opnun veitingastaða hér í Vestmannaeyjum í tilefni þess. Umræðan um opnunartíma veitingastaða hér í Vestmannaeyjum verður alltaf háværari og hávæari. Enda ekki skrítið, það er glatað að lang-flestir séu með lokað. En hver er ástæðan? Viljum við veitingamenn bara fleyta rjóman […]

Tvö verkefni í Eyjum fá styrk úr Matvælasjóði

Svandís Svavarsdótir, matvælaráðherra úthlutaði í dag rúmum 580 milljónum úr Matvælasjóði, en 58 verkefni um allt land fá styrk í ár. Tvö verkefni í Eyjum,sem bæði tengjast Slippnum, fengu styrk sem hvor um sig nemur þremur milljónum. Styrkirnir eru veittir til að kanna fýsileika, greina eða útfæra hugmynd sem tengist íslenskri matvælaframleiðslu. Styrkir vöruþróun Við […]

Á BBC og Bessastöðum

Það er skammt stórra högga á milli hjá veitingamanninum Gísla Matthíasi Auðunssyni, kokki og eiganda veitingastaðarins Slippsins, þessa dagana. Ekki bara sá hann um matinn í veislu til heiðurs Friðriki krónprins Danmerkur á Bessastöðum í gærkvöldi heldur birtist stór umfjöllun um Gísla og feril hans á matarvef BBC sama dag. Í greininni er fjallað um […]

Éta í ölstofu bræðranna

Skyndibitastaðurinn ÉTA opnaði aftur um síðustu mánaðarmót, nú inni á ölstofu The Brothers Brewery. Aðspurður segist Gísli Matthías Auðunsson, matreiðslumeistari og eigandi ÉTA, vera hæstánægður með velheppnaða opnun á The Brothers Brewery. Opnunin hafi staðist væntingar, og vel það, þrátt fyrir faraldur og sóttvarnarráðstafanir. „Fyrra húsnæði og fleira gerði það að verkum að þetta var […]

Gísli Matth­ías í sam­keppni við Eld­um rétt

Einn flinkasti mat­reiðslumaður lands­ins, Gísli Matth­ías Auðunns­son sem alla jafna er kennd­ur við Slipp­inn, Skál og að hafa stofnað Mat & Drykk hef­ur brugðið á það snjalla ráð að setja sam­an glæsi­lega matarpakka sem viðskipta­vin­ur­inn eld­ar sjálf­ur. „Við ákváðum að loka um leið og fyrsta sam­komu­bannið var sett á því okk­ur fannst ekki við hæfi […]