Fjöldi verkefna frá Eyjum hlutu styrki
Stjórn SASS hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnu og nýsköpunar annars vegar og fagráðs menningar hins vegar um úthlutun verkefnastyrkja úr Uppbyggingasjóði Suðurlands. Um er að ræða síðari úthlutun sjóðsins árið 2022. Umsóknir voru samtals 90, í flokki atvinnu- og nýsköpunarverkefna bárust 28 umsóknir og 62 í flokki menningarverkefna. Að þessu sinni var 32,6 m.kr. úthlutað, 13,1 […]
Gíslína Dögg Barkardóttir hefur opnað sýninguna „Segðu mér…“
Gíslína Dögg Bjarkadóttir hefur opnaði síðasta laugardag sýninguna „Segðu mér…“ í Grafíksalnum, Tryggvagötu 17 í Reykjavík, gengið inn hafnarmegin. Á sýningunni eru bæði ný og eldri grafíkverk. Segja má að hér sé um að ræða einskonar sýnishorn af þeirri þróun sem verið hefur í listsköpun Gíslínu að undanförnu. Hún blandar saman ólíkum aðferðum í grafík […]