Söfnuðu einni milljón í Stjörnuleiknum (myndir)

Stjörnuleikurinn er orðinn fastur liður í aðdraganda jóla í Vestmannaeyjum. Handboltastjörnurnar hringdu inn jólin á föstudaginn þegar stærsti handboltaleikur ársins fór fram og stemmningin var stórkostleg. Leikmenn m.fl. kk í handbolta ásamt velunnurum sáu um alla umgjörð en Stjörnurnar sáu um að skemmta mannskapnum. Þetta var sjöunda árið sem leikurinn fór fram en leikurinn hefur […]

Góðgerðafélagið Gleðigjafar orðið að veruleika

Í lok október var haldin árshátíð hjá Gleðigjöfunum. Mikið fjör var á hátíðinni og kíktu í heimsókn meðal annar félagar úr leikfélagi Vestmannaeyja með brot úr sýningunni Latabæ. Kitty Kovács og Jarl Sigurgeirsson sáu um tónlist kvöldsins og hápunkturinn var svo þegar myndband við lag Gleðigjafanna var frumsýnt. Jackie Cordoso er formaður Gleðigjafanna, en félagið hefur nú verið skráð og er orðið góðgerðafélag. Það var hún Stína í Lukku sem byrjaði með gleðigjafana eftir að Jóhanna Hauksdóttir hringdi í hana og bað hana um að gera eitthvað öðruvísi fyrir hópinn. Jackie fór með ræðu á árshátíðinni þar sem hún sagði frá hvernig félagið hefði þróast á síðustu árum og […]