Kvenfélagið Heimaey kom færandi hendi

Á laugardaginn kom vaskur hópur kvenna úr Kvenfélaginu Heimaey færandi hendi í heimsókn á Hjúkrunar-og dvalarheimilið Hraunbúðir. Þær gáfu heimilinu 300.000 kr sem nýta á til uppbyggingar á nýju deildinni á Hraunbúðum. „Við á Hraunbúðum erum mjög þakklát fyrir þessa gjöf sem mun án efa nýtast vel.  Það er ómetanlegt að finna þann góða hug og stuðning […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.