Mín Heimaey – Goslokalag 2023 eftir Pétur Erlendsson

Goslokalag Vestmannaeyja í ár ber nafnið Mín Heimaey og er eftir Pétur Erlendsson. Hlusta má á lagið hér fyrir neðan og link á Spotify má finna hér. (meira…)
Fjölbreytt dagskrá á Goslokum

Í tilefni 50 ára goslokaafmælis verða hátíðarhöld vikulöng að þessu sinni, en Goslokahátíð fer fram 3. – 9. júlí. Í boði verða fjölbreyttir viðburðir, fjöldi ljósmynda- og myndlistasýninga, auk tónleika af ýmsu tagi bæði innan- og utandyra. Barnadagskrá verður fjölbreytt og má þar nefna Goslokahlaup, Latabæ, BMX brós, Línu Langsokk og Lalla töframann í boði […]
Minnisvarðinn lætur bíða eftir sér

Í febrúar á síðasta ári samþykkti ríkisstjórnin að veita 2 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til Vestmannaeyjabæjar vegna hugmyndavinnu fyrir minnisvarða um eldgosið í Heimaey. Gerður var samningur við Stúdíó Ólafs Elíassonar um hugmyndavinnuna. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, undirrituðu í september sl., viljayfirlýsingu um samvinnu við gerð minnisvarða í tilefni 50 ára […]
Umhverfisátak í tilefni gosloka

Umhverfisátak var til umræðu á fundi umhverfis- og skipulagsráðs á mánudaginn. Í sumar eru eins og flestum er kunnugt 50 ár frá lokum Heimaeyjargossins. Á hverju ári er haldin goslokahátíð að því tilefni og verður þar engin undantekning í ár nema að þessu sinni verður hátíðin viðburðameiri. Lagt er til að efnt verði til umhverfis- […]
Þrír minnisvarðar í bígerð

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja fundaði í vikunni og voru þar sex mál á dagskrá. Það sem gerir fundargerðina nokkuð merkilega að helmingurmálanna snéri að uppsetningu minnisvarða sem allir verða staðsettir á eða við hið svo kallaða Nýja Hrauni í Vestmannaeyjum. Minnisvarði í tilefni 50 ára gosloka Fyrir fundinum lágu drög að minnisvarða að tilefni 50 […]
Goslokatónleikar Eldheima endurteknir í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði

Á sl. Goslokahátíð hélt valinn hópur tónlistarmanna einstaklega skemmtilega tónleika með sígildum sönglögum frá Suður-Evrópu með íslenskum textum. Lög sem allir þekkja og elska að rifja upp. Tónleikarnir þóttu takast með eindæmum vel og því tóku menn áskoruninni um að endurtaka viðburðinn á meginlandinu. Flytjendurnir eiga það allir sameiginlegt að vera úr Eyjum eða hafa […]
Ný slökkvistöð vígð að viðstöddum ráðherra

Ný og glæsileg slökkvistöð var formlega vígð um goslokahelgina að viðstöddum Innviðaráðherra. Slökkvistöðin var þá opin og til sýnis almenningin. Margt var um manninn og kátt á hjalla. „Allt of lengi höfum við þurft að bíða eftir að Slökkvilið Vestmannaeyja fengi húsnæði sem hæfir starfseminni og mikilvægi þess fyrir samfélagið okkar. Nú er loksins risin, […]
Hagstofustjóri gefur Vestmannaeyjabæ kort

„Í allt eru þetta um 70 landakort og gamlar koparstungumyndir sem tengjast Íslandi. Þau elstu eru frá 1570 ná til 1827. Reyni ég að stikla á stóru í sögu kortagerðar á Íslandi og er gaman að sjá hvernig menn sáu fyrir sér lögun landsins. Sérstaklega í upphafi þegar kortin eru byggð á sögusögnum, ævintýrum og […]
Goslok – myndaveisla

(meira…)
Veikindi koma í veg fyrir tónleika

Tónleikar með Þjóðlagasveit Ásgeirs Ásgeirssonar og stórsöngkonunni Kristjönu Stefánsdóttur, sem voru áætlaðir í Eldheimum í dag kl. 17:00, falla niður vegna veikinda. (meira…)