Föstudagur á Goslokum (myndir)

Það var nóg um að vera í gær föstudag á goslokahátíðinni. Óskar Pétur leit við á nokkrum stöðum og tók þessar myndir.   (meira…)

Síðdegistónleikar föstudag og laugardag í Eldheimum

Eldheimar hafa alltaf skipað stóran sess í viðburðum goslokahelgarinnar og á því er lítil breyting. Hulda Hákon byrjaði dagskrána með opnun sýningar í gær og svo rekur hver tónlistarviðburðurinn annan. Kl 17:00  í dag/föstudag verða tónleikar Trillu tríósins. Það er tríó ungra og mjög efnilegra tónlistarmanna: Guðný Charlotta Harðardóttir, píanó Vera Hjördís Mattadóttir, söngur Símon […]

Goslokadagurinn 3. júlí

Okkur er tamt að segja í Vestmannaeyjum – fyrir og eftir gos. Svo djúp og óafmáanleg er minningin um eldgosið sem hófst aðfaranótt 23. janúar 1973.  Íbúarnir, yfir fimm þúsund einstaklingar, yfirgáfu heimili sín sem mörg hver fóru undir ösku og eld. Hluti af Heimaey fór undir hraun og austurbærinn sem áður var blómleg byggð […]

Fimmtudagur á Goslokum (myndir)

Goslokahátíð hófst í gær í blíðskaparveðri með fjölbreyttri dagskrá. Óskar Pétur var að sjálfsögðu á ferðinni og myndaði mannlífið. (meira…)

Stórsýning Tóa Vídó á Goslokahátíð

Þór Tói Vídó (Tói Vídó) er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum. Hann hefur tekið ljósmyndir frá árinu 2009 og fangar ótrúlega fallega sýn aðallega af náttúru eyjanna og lífríki allt í kring. Hann hefur einnig tekið töluvert af ljósmyndum af meginlandinu. Tói Vídó er sonur Sigga Vídó og Erlu Vídó sem flestir Vestmanneyingar ættu að […]

Hætta við kvöldskemtun á Stakkagerðistúni vegna smithættu

Fyrirkomulag bæjarhátíða og viðburða í Eyjum var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Í sumar er búið að halda flesta þá viðburði sem haldnir hafa verið undanfarin ár. Sjómannadagsráð hélt sjómanndagshelgina hátíðlega, en með breyttu sniði þó. Haldin var hátíð vegna Þjóðhátíðardagsins, 17. júní og einnig hefur ÍBV Íþróttafélag haldið bæði TM mótið (pæjumót) […]

Dagskrá Goslokahátíðar er að taka á sig mynd

Dagskráin er að vanda fjölbreytt og verður meðal annars boðið upp á hinar ýmsu listasýningar alla helgina ásamt þrennum tónleikum í Eldheimum með Hálft í hvoru á fimmtudagskvöldið, Trillutríó á föstudag og Kára Egilssyni á laugardag. Eins verða 70 ára afmælis tónleikar í Höllinni á föstudagskvöld með Pálma Gunnars. Barnadagskráin verður að sjálfsögðu á sínum […]