Trölli safnaði 670 þúsund fyrir Barnaspítalann
Trölli sem stal jólunum eða Grinch eins og margir þekkja hann fór á stjá í Vestmanna- eyjum rétt fyrir jólin. Grinch stal heldur betur senunni og voru börn sem og fullorðnir ánægð með að sjá hann hvert sem hann fór, þó stundum hafi nokkur hræðsla gert vart við sig enda óútreiknanlegur. Grinch kvaddi svo Eyjamenn […]
Lyktin af brenndum piparkökum minnir mig á jólin
Grinch (Trölli) Kristófer Gauti Garðarsson var ánægður að frá Grinch í heimsókn. Hvar átt þú heima? Ég bý norður austur suður megin í Klifinu. Hvernig leggjast jólin í þig? Ég hata jólin, fer ekki að koma sumar? Hvað borða tröll á jólunum? Við borðum súran rusla mat og glerbrot alla daga. Hvaða lykt minnir þig […]