Merki: Grunnskóli Vestmannaeyja

Föndurdagur í Hamarsskóla

Föndurdagurinn í Hamarsskóla er nú í fullum gangi. Foreldrum er velkomið að taka þátt í föndrinum með krökkunum. Einbeitingin skein úr hverju andliti eins...

Öðruvísi íþróttir hjá GRV

Þessa vikuna eru öðruvísi íþróttir í leikfimi hjá Grunnskóla Vestmannaeyja. Hér má sjá myndir af nemendum í boccia og glímu. Íþróttakennarar hafa fengið góða...

„Plast er drasl” segja nemendur 8. bekkjar

Nemendur í 8. bekk Grunnskóla Vestmannaeyja afhentu í dag Vestmannabæ 43 kg af plast umbúðum. en nemendur hafa safnað plasti í rúman mánuð með...

Skólahaup Grunnskóla Vestmannaeyja – myndir

Í morgunn fór fram hið árlega skólahlaup hjá Grunnskóla Vestmannaeyja. Skólahlaupið hefur farið fram í grunnskólum landsins óslitið frá árinu 1984. Allir nemendur GRV...

Göngum í skólann 2019

Göngum í skólann var sett í Hofsstaðaskóla í Garðabæ í morgun að viðstöddum góðum gestum. Meginmarkmið Göngum í skólann er að hvetja nemendur og...

Grunnskóli Vestmannaeyja settur í dag

Grunnskóli Vestmannaeyja verður settur í dag föstudaginn 23. ágúst í íþróttahúsinu, nýja salnum og mæti 2. - 10. bekkur kl. 10:00. Eftir skólasetningu er...

Fjölgreindarleikum GRV lauk á Stakkó í gær

Hefðbundinni kennslu við Grunnskóla Vestmannaeyja lauk síðast miðvikudag og við tóku hinir árlegu fjölgreindarleikar. "Leikarnir byggja á hugmyndum/kenningum Howards Gardners um fjölgreindirnar þar sem gengið...

Nýjasta blaðið

04.12.2019

14. tbl. | 46. árg.
Eldri blöð

Framundan

X