Merki: Grunnskóli Vestmannaeyja

Þorrablót í Hamarskóla

Þorrablót var haldið í Hamarsskóla í gær. Þar fengu nemendur á Víkinni og í 1.-4.bekk að smakka þorramat. Á heimasíðu Grunnskóla Vestmannaeyja kemur fram að...

Börnin farin að tala aftur saman

Grunnskóli Vestmannaeyja tók það skref í ágúst 2023 að breyta reglum skólans að snjalltæki í einkaeign væru óheimil í skólanum. Síðustu ár hefur skólinn...

Athyglisverð verkefni útskriftarnema

Það er við hæfi að sýna lokaverefni 10. bekkinga í Grunnskóla Vestmannaeyja frá síðasta vori. Þau sýndu lokaverkefni sín í sal Grunnskólans og kom...

Farsímanotkun nú óheimil í Grunnskóla Vestmannaeyja

Grunnskóli Vestmannaeyja hefur ákveðið að banna nemendum með öllu að nota farsíma í skólanum. Þó nokkrir skólar á landinu hafa gert hið sama og...

Grunnskóli Vestmannaeyja settur á morgun

Á morgunn miðvikudaginn 23. ágúst verður skólasetning hjá 2-10 bekk í íþróttahúsinu kl. 11:30. Eftir setningu fara nemendur í sínar skólastofur og hitta þar...

Neistinn er kveiktur!

Það er mikið fagnaðarefni að upphafsmarkmiðin með rannsókar-og þróunarverkefninu ‘’Kveikjum neistann!’’ hér í Eyjum hafa náðst. Takmarkið var að eftir 2. bekk væru 80%...

Ánægja með árangurinn – 83% barna í Grunnskóla Vestmannaeyja teljast læs

Læs – Nýtt lestrarpróf við lok 2. bekkjar grunnskóla. Áskoranir og árangur, tækifæri til breytinga Nýtt lestrarpróf LÆS, sem metur hvort barn telst læst við...

Skóladagur Barnaskólans

Skóladagur Barnaskólans verður haldin á morgun miðvikudag milli kl. 17.00-19.00 Kaffisala, þrautir og alls konar húllumhæ verður til staðar og allir eru velkomnir.

Snemmbær stuðningur í hnotskurn

Leikskólarnir munu innleiða þróunarverkefnið Snemmbær stuðningur í hnotskurn á komandi skólaári. Það er Menntamálastofnun sem leiðir verkefnið. Þetta kemur fram á síðasta fundi fræðsluráðs. Samkvæmt...

Þrjár stúlkur úr GRV meðal vinningshafa teiknisamkeppni MS

Þátttökumet var slegið í árlegri teiknisamkeppni MS meðal 4. bekkinga í ár. Tæplega 2.000 myndir bárust í keppnina í ár frá 89 skólum og...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X