GRV fékk gagnvirkan skjá að gjöf

Í haust fékk Grunnskólinn í Vestmannaeyjum góða gjöf frá Kvenfélaginu Heimaey. Gjöfin var peningur sem ætlaður var til kaupa á tæki sem gæti nýst vel í sérkennslu. Í gær kom tækið loksins í hús, þetta er gagnvirkur skjár á hjólum, skjánum er hægt að halla á ýmsa vegu, hækka og lækka og færa auðveldlega til […]

Mikilvægur liður í forvörnum í svartasta skammdeginu

Umræður og upplýsingar um stöðu gangbrautavörslu við GRV fór fram á fundi fræðsluráðs í vikunni. Nemendur í 10. bekk sjá um gangbrautavörslu sem hófst mánudaginn 1. nóvember sl. Verkefnið er styrkt af Landsbankanum og er liður í fjáöflun 10. bekkjar fyrir skólaferðlag í vor. Í niðurstöðu ráðsins kemur fram að nemendur í 10. bekk hafa […]

Staðan áfram almennt góð í Eyjum

Við leituðum eftir upplýsingum frá HSU um stöðu mála í faraldrinum en reglulega berast fréttir af fjölda smita víða um land. Davíð Egilsson yfirlæknir á HSU sendi okkur þetta svar. “Staðan er áfram almennt góð í Eyjum. Erum áfram undir 10 einstaklingum sem eru skráðir í einangrun. Það greindist smit hjá nemanda í grunnskólanum sem […]

Framtíðarsýn og áherslur í skólastarfi

Vestmannaeyjabær vinnur nú að því að uppfæra framtíðarsýn í skólastarfi sem er frá árinu 2015 og gilti til ársins 2020. Framtíðarsýninni er ætlað að vera leiðarljós og innblástur fyrir leik- og grunnskóla varðandi helstu áhersluþætti sem eru læsi, stærðfræði, tæknimennt og snemmtæk íhlutun. Faghópur, skipaður af fræðsluráði, sem samanstendur af fulltrúum ýmissa hagsmunahópa hóf undirbúningsvinnu […]

Gagnrýna seinagang í húsnæðismálum GRV

Staðan á undirbúningi nýbyggingar við Hamarsskóla var til umræðu á fundi fræðsluráðs í gær. Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs fór yfir stöðu mála. Vinna við frumþarfagreiningu er á lokastigi og vinnan að færast yfir á hönnunarstig. Rætt hefur verið við arkitekt sem teiknaði viðbyggingu við skólann á sínum tíma um að koma að hönnun og teikningu […]

Bólusetningum fram haldið á fimmtudag

HSU007

Á fimmtudaginn verður bólusetningum haldið áfram  í Vestmannaeyjum. Ráðgert er að gefa börnum á aldrinum 12 – 15 ára örvunarskammt af pfizer. Munu börn fá boð og upplýsingar um tíma  frá Grunnskóla Vestmannaeyja sem hefur aðstoðað heilsugæslun við boðanir. Börnum sem misstu af fyrri bólusetningu er boðið að mæta kl 13:40 í fylgd foreldris, 8. […]

Vera skólum hvati til frekari skólaþróunar

Til stendur að vinna ytra mat á Grunnskóla Vestmannaeyja á haustönn 2021 málið var til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni. Það er menntamálstofnun sér um framkvæmd ytra mats á grunnskólum fyrir hönd menntamálaráðuneytis og sveitarfélaga. Markmið með ytra matinu eru meðal annars að vera skólum hvati til frekari skólaþróunar, styðja stjórnendur og kennara í […]

Aukin hreyfing, áskorun miðað við færni og ástríðutímar

Fræðslufulltrúi kynnti stöðuna á þróunar- og rannsóknarverkefninu Kveikjum neistann á fundi fræðsluráðs í gær. Verkefninu var formlega hleypt af stokkunum 17. ágúst sl. þar sem starfsdagur í GRV var helgaður verkefninu. Vinna í skólanum við undirbúning hefur þó staðið yfir í nokkurn tíma. Stofnuð hafa verið fimm teymi kennara miðað við áhersluþætti þróunarverkefnins og hófu […]

Bólusetning barna í dag – Léleg mæting í örvunarskammta

Við greindum frá því í síðustu viku að stefnt væri að bólusetningu á grunnskólanemun í 7. til 10 bekk eða 12 ára og eldri. Guðný Bogadóttir yfirhjúkrunarfræðingur heilsugæslu Vestmannaeyja hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands sagði í samtali við Eyjafréttir að í dag verður börnum 12 – 15 ára boðin bólusetning með pfizer.  “Bólusett verður í Íþróttahúsinu og […]

Skólasetning 24. og 25. ágúst

Grunnskóli Vestmannaeyja verðu settur þriðjudaginn 24. ágúst. Dagskrá má sjá hér að neðan. Þriðjudagur 24. ágúst 1. bekkur mætir í einstaklingsviðtöl hjá umsjónarkennara. Gengið inn niðri, passa upp á 1 m regluna. Umsjónarkennarar senda út tímasetningar. Skólasetning á sal 2.- 4. bekkur kl. 9:00 í sal Hamarsskóla. 5. og 6. bekkur kl. 10:00 í sal […]