Merki: GRV

Bólusetning fyrir 5-11 ára börn

Bólusetning gegn Covid-19 fyrir 5-11 ára börn fer fram í dag fimmtudaginn 3. febrúar í Hamarsskóla sem hér segir. 2. bekkur kl 13.30 1. bekkur kl....

Styrkleikarnir eru margir en tækifæri til umbóta

Anna Rós Hallgrímsdóttir, skólastjóri, kynnti helstu á fundi fræðsluráðs í vikunni niðurstöður úr ytra mati Menntamálastofnunar á Grunnskóla Vestmannaeyja. Matið kom heilt yfir ágætlega...

Forhönnun hafin á viðbyggingu

Nýbygging við Hamarsskóla var til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni. Jón Pétursson framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs fór yfir stöðuna. Forhönnun er hafin og...

Bjartey Ósk sigurverari í friðarveggspjaldakeppni Lions

Í haust bauðst nemendum í 6.-8. bekk að taka þátt í friðarveggspjaldakeppni Lions, 34 nemendur úr GRV sendu inn mynd í keppnina. Þema fyrir...

Staðan á nýbyggingu við Hamarsskóla

Ólafur Snorrason, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs, kynnti á fundi bæjarráðs í vikunni sem leið stöðu mála er varðar nýbyggingu við Hamarsskóla og hlutverk byggingarnefndar...

GRV fékk gagnvirkan skjá að gjöf

Í haust fékk Grunnskólinn í Vestmannaeyjum góða gjöf frá Kvenfélaginu Heimaey. Gjöfin var peningur sem ætlaður var til kaupa á tæki sem gæti nýst...

Mikilvægur liður í forvörnum í svartasta skammdeginu

Umræður og upplýsingar um stöðu gangbrautavörslu við GRV fór fram á fundi fræðsluráðs í vikunni. Nemendur í 10. bekk sjá um gangbrautavörslu sem hófst...

Staðan áfram almennt góð í Eyjum

Við leituðum eftir upplýsingum frá HSU um stöðu mála í faraldrinum en reglulega berast fréttir af fjölda smita víða um land. Davíð Egilsson yfirlæknir...

Framtíðarsýn og áherslur í skólastarfi

Vestmannaeyjabær vinnur nú að því að uppfæra framtíðarsýn í skólastarfi sem er frá árinu 2015 og gilti til ársins 2020. Framtíðarsýninni er ætlað að...

Gagnrýna seinagang í húsnæðismálum GRV

Staðan á undirbúningi nýbyggingar við Hamarsskóla var til umræðu á fundi fræðsluráðs í gær. Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs fór yfir stöðu mála. Vinna við...

Bólusetningum fram haldið á fimmtudag

Á fimmtudaginn verður bólusetningum haldið áfram  í Vestmannaeyjum. Ráðgert er að gefa börnum á aldrinum 12 – 15 ára örvunarskammt af pfizer. Munu börn...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X